óöruggar vefsíður og netverslanir.


Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf rbe » Fös 10. Feb 2017 14:52

var að lesa þessa grein á lappari.com frekar forvitnilegt.
https://www.lappari.com/2017/02/thessar ... ad-varast/

endilega póstið síðum sem ykkur finnst að ættu að vera öruggar. bæði almennar síður og netverslanir.
eru ekki allar íslenskar netverslanir tölvuverslana orðnar öruggar ? versla ekki gegnun þær. vil fá þjónustu og skoða.

hér er ein sem frænka mín er með , http://velvet.is/
búinn að hafa samband við hana , reyndar eru kortaupplýsingar settar inn á síðu valitor sem poppar upp við kaup.




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf rbe » Fös 10. Feb 2017 15:25

fór í gegnum tölvubúðirnar hérna heima á handavaði.

https vefverslanir tölvubúða.
https://www.advania.is/ https://odyrid.is/ https://www.tolvutek.is/ https://www.computer.is/ https://okbeint.is https://www.netverslun.is/ (Nýherji)
ekki https vefverslanir tölvubúða. http://www.att.is/ http://www.tolvutaekni.is/ http://www.start.is/ http://tl.is/ http://kisildalur.is/ (ferð reyndar á https þegar þú loggar þig inn og gengið er frá pöntun á kísildal).

linkarnir á vaktin.is benda allar á http ? sumar síður henda þér á beint á https
hinar sem eru sem gera það ekki eru þær ekki með https stuðning ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Feb 2017 15:39

rbe skrifaði:linkarnir á vaktin.is benda allar á http ? sumar síður henda þér á beint á https
hinar sem eru sem gera það ekki eru þær ekki með https stuðning ?

hmm ... hvaða linkar ?




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf rbe » Fös 10. Feb 2017 15:59

https://www.vaktin.is/ ef maður ýtir á búðirnar sjálfar myndirnar fyrir tölvubúðirnar. þær vísa allar á http.
sumar færa þig beint á https

https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=11
ef þú ýtir á einhverja vöru virðist vera happa eða glappa hvort þú ferð á http eða https.
til dæmis er kísildalur með suma linka þarna http og suma https ? þeir senda þig ekki á https ef þú ýtir á http linka
á computer.is eru linkarnir á http en þú ferð á https ef þú ýtir á þá.
Síðast breytt af rbe á Fös 10. Feb 2017 16:06, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Feb 2017 16:02

rbe skrifaði:https://www.vaktin.is/ ef maður ýtir á búðirnar sjálfar myndirnar fyrir tölvubúðirnar. þær vísa allar á http.
sumar færa þig beint á https

https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=11
ef þú ýtir á einhverja vöru virðist vera happa eða glappa hvort þú ferð á http eða https.
til dæmis er kísildalur með suma linka þarna http og suma https ? þeir senda þig ekki á https ef þú ýtir á þá
á computer.is eru linkarnir á http en þú ferð á https ef þú ýtir á þá.


Góðir punktar!!
Ég skal laga þessa linka um helgina. :happy




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf rbe » Fös 10. Feb 2017 16:10

smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.

þetta kom upp í edge núna , Hmm, we can't reach this page.
Try this
Make sure you’ve got the right web address: https://spjall.vaktin.is:80
Refresh the page
Search for what you want

en þegar ég ýtti á back var færslan komin ?
Síðast breytt af rbe á Fös 10. Feb 2017 16:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf hfwf » Fös 10. Feb 2017 16:11

rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.


Talandi um það off-topic, ekki komist inn á síðuna með tapatalk í daga-vikur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Feb 2017 16:15

hfwf skrifaði:
rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.


Talandi um það off-topic, ekki komist inn á síðuna með tapatalk í daga-vikur.

Þetta er skrifað í Tapatalk. ;)


Sent from my iPhone using Tapatalk



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf Revenant » Fös 10. Feb 2017 16:16

rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.

þetta kom upp í edge núna , Hmm, we can't reach this page.
Try this
Make sure you’ve got the right web address: https://spjall.vaktin.is:80
Refresh the page
Search for what you want

en þegar ég ýtti á back var færslan komin ?


Ástæðan er sú að þú færð þessa villu er sú að þú ert að reyna að tala https á http portinu sem vefþjónninn skilur ekki. Fjarlægðu :80 úr url-inu og þá virkar https://spjall.vaktin.is.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf hfwf » Fös 10. Feb 2017 16:17

GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.


Talandi um það off-topic, ekki komist inn á síðuna með tapatalk í daga-vikur.

Þetta er skrifað í Tapatalk. ;)


Sent from my iPhone using Tapatalk


Kenni android um þá bara :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Feb 2017 16:17

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.


Talandi um það off-topic, ekki komist inn á síðuna með tapatalk í daga-vikur.

Þetta er skrifað í Tapatalk. ;)


Sent from my iPhone using Tapatalk


Kenni android um þá bara :)


Prófaðu að uppfæra Tapatalk forritið hjá þér...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Feb 2017 16:20

Revenant skrifaði:
rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.

þetta kom upp í edge núna , Hmm, we can't reach this page.
Try this
Make sure you’ve got the right web address: https://spjall.vaktin.is:80
Refresh the page
Search for what you want

en þegar ég ýtti á back var færslan komin ?


Ástæðan er sú að þú færð þessa villu er sú að þú ert að reyna að tala https á http portinu sem vefþjónninn skilur ekki. Fjarlægðu :80 úr url-inu og þá virkar https://spjall.vaktin.is.


Þetta ætti að vera komið í lag núna.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6378
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf worghal » Fös 10. Feb 2017 16:24

rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.

þetta kom upp í edge núna , Hmm, we can't reach this page.
Try this
Make sure you’ve got the right web address: https://spjall.vaktin.is:80
Refresh the page
Search for what you want

en þegar ég ýtti á back var færslan komin ?

þú ert náttúrulega að benda á port 80 sem er http portið en https portið er 443

https://spjall.vaktin.is:443 virkar fínt


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Feb 2017 16:27

worghal skrifaði:
rbe skrifaði:smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ?
var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page.
prófa núna.

þetta kom upp í edge núna , Hmm, we can't reach this page.
Try this
Make sure you’ve got the right web address: https://spjall.vaktin.is:80
Refresh the page
Search for what you want

en þegar ég ýtti á back var færslan komin ?

þú ert náttúrulega að benda á port 80 sem er http portið en https portið er 443

https://spjall.vaktin.is:443 virkar fínt


Rétt, um leið og ég breytti í Secure Cookies ... þá hoppaði það á port 80 sem virkar ekki..."0" virkar ... og líka 443.
Er núna stillt default á 443.




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf rbe » Fös 10. Feb 2017 16:45

var að browsa á spall.vaktin.is á https.
ætlaði að svara og breyta póst. þetta var það sem kom upp í edge.
sló ekki inn þessa adressu.
þetta var það sem kom upp í edge en þegar ég ytti á back var færslan eða breytingin komin.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Feb 2017 18:57

rbe skrifaði:var að browsa á spall.vaktin.is á https.
ætlaði að svara og breyta póst. þetta var það sem kom upp í edge.
sló ekki inn þessa adressu.
þetta var það sem kom upp í edge en þegar ég ytti á back var færslan eða breytingin komin.


1. Ekki vera ferkantaður og nota Edge
2. Endilega láttu vita ef þetta gerist aftur




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf rbe » Fös 10. Feb 2017 19:24

hehe það kom líka villutilkynning í vivaldi.
hún var öðruvísi. man ekki hvað stóð eitthvað í sambandi við secure connection, lokaði honum og prófaði edge.
tékkaði ekki á firefox.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf vesley » Fös 10. Feb 2017 20:51

Gef þessum þræði "thumbs up" þar sem mín síða var ekki í https og var ég búinn að gleyma að uppfæra hana yfir í https. Reddaði því í hvelli :)




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf rbe » Mið 22. Mar 2017 14:48

http://pfaff.is/ var snarlega lagað í https://pfaff.is/ eftir að ég benti þeim á það tók reyndar mánuð og smá pönk frá lappara.is líka ?
en sem sagt good djob, þessi búð er með frábæra þjónustu og viðgerðarþjónustu synd að vera með vefinn niðrum sig.

hér er önnur sem er alveg afspyrnuslæm ekki snitti dulkóðað. hef ekki séð það verra ? http://rafha.is/
fór ekki svo langt að ganga frá greiðslu , skyldu þær færslur vera líka ódulkóðaðar ?
eða fara þær gegnum gátt valitor t.d ?

varandi https://velvet.is/ sem ég benti á í upphaflega innlegginu. hún var löguð í snarhasti.
enginn kostnaður fyrir viðkomandi , hún er með þetta í vefumsjónarkerfi sem hún borgar fyrir , benti þeim á þetta og það var lagað strax.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

Pósturaf vesley » Mið 22. Mar 2017 15:27

rbe skrifaði:http://pfaff.is/ var snarlega lagað í https://pfaff.is/ eftir að ég benti þeim á það tók reyndar mánuð og smá pönk frá lappara.is líka ?
en sem sagt good djob, þessi búð er með frábæra þjónustu og viðgerðarþjónustu synd að vera með vefinn niðrum sig.

hér er önnur sem er alveg afspyrnuslæm ekki snitti dulkóðað. hef ekki séð það verra ? http://rafha.is/
fór ekki svo langt að ganga frá greiðslu , skyldu þær færslur vera líka ódulkóðaðar ?
eða fara þær gegnum gátt valitor t.d ?

varandi https://velvet.is/ sem ég benti á í upphaflega innlegginu. hún var löguð í snarhasti.
enginn kostnaður fyrir viðkomandi , hún er með þetta í vefumsjónarkerfi sem hún borgar fyrir , benti þeim á þetta og það var lagað strax.



www.rafha.is er með greiðslugátt í gegnum Borgun.