Tölvuskjáir eða pro CRT skjáir (T.d. Sony PVM) koma til greina. Æskilegt er ef tölvuskjáirnir ráða við 120Hz merki en ekki nauðsinlegt.
Skoða líka góð túbusjónvörp ef þau eru ekki of stór. Þurfa að vera 50-60Hz (100Hz sjónvörp ganga ekki) Ef 100Hz eða meira þá koma þau til greina ef þau styðja að lágmarki 480p merki (Progressive scan)
Ef þið eruð í vafa þá er best að taka mynd aftan af túbuskjánum/sjónvarpinu og senda á mig eða skrifa nafnið á skjánum svo ég geti flett honum upp

Hvernig skjár er það? Ég kem líklegast ekki til með að keyra nema 800x600 max svo það kannski sleppur frekar.