óska eftir gefins tölvu fyrir facebook og létta vinnslu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1470
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

óska eftir gefins tölvu fyrir facebook og létta vinnslu

Pósturaf emil40 » Sun 25. Des 2016 22:20

Ég er að leita að gefins tölvu fyrir facebook og létta vinnslu fyrir vinkonu mína. Ef þið eruð með eina slíka endilega látið mig vita.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“


Semboy
Kerfisstjóri
Póstar: 1213
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir gefins tölvu fyrir facebook og létta vinnslu

Pósturaf Semboy » Sun 25. Des 2016 22:35

ég lika, svo ég get selt þér þa


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2399
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: óska eftir gefins tölvu fyrir facebook og létta vinnslu

Pósturaf Gunnar » Sun 25. Des 2016 23:34

Veit að þú sagðir frítt en kærastan á gamla macbook sem hun væri til í að láta á 5000kr.

mjög vel farin. en batterí slappt.
nokkuð viss að þetta sé hún
http://www.everymac.com/systems/apple/m ... white.html