Hvaða stýri og pedalar eru bestir fyrir GTA 5 í PC?

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 47
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Hvaða stýri og pedalar eru bestir fyrir GTA 5 í PC?

Pósturaf flottur » Lau 17. Des 2016 16:18

Halló

Er að pæla í hvaða stýri og pedalar virka lang best fyrir gta5 í pc án þess að borga hálfan handlegginn fyrir hérna heima á klakkanum?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða stýri og pedalar eru bestir fyrir GTA 5 í PC?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 17. Des 2016 20:06

Síðast þegar ég tékkaði var ekki neitt wheel support fyrir gta v. Líklega hægt að græja það með einhverskonar controller emulation en ekkert force feedback. Upplifunin verður ekki góð.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 47
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða stýri og pedalar eru bestir fyrir GTA 5 í PC?

Pósturaf flottur » Lau 17. Des 2016 23:19

Ok, en ef maður er með GTA V í ps3/4



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða stýri og pedalar eru bestir fyrir GTA 5 í PC?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 18. Des 2016 01:54

Sama á við þar, hef aldrei heyrt til þess að GTA leikur hafi verið með wheel support. Það væri náttúrulega snilld ef það væri hægt að nota stýri þegar maður er í bíl og tekið svo upp stýripinnan þegar maður er "on-foot". Maður heldur bara í vonina að þeir græji þetta fyrir næsta leik ;)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2130
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 184
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða stýri og pedalar eru bestir fyrir GTA 5 í PC?

Pósturaf DJOli » Sun 18. Des 2016 04:05

Ég notaði einusinni stýri í gta san andreas á pc.
Það var grillað.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200