Vandræði - hjálp pls.


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Vandræði - hjálp pls.

Pósturaf arro » Lau 30. Okt 2004 19:28

Er að lenda í furðulegu vandamáli. Man ekki eftir öðru eins. Keypti móðurborð, cpu osfrv. Þegar ég var búinn að smella þessu öllu í og fuðraði upp vélinni fæ ég bara svartan skjá.

Fæ ekkert píp eða annað, vélin virðist keyra af stað harða diskinn og alles en eins og ég sagði þá er skjárinn bara pitch black...

Einhverjar hugmyndir.. ?

kv/ Arró



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Okt 2004 19:30

gleymidru að setja spacera undir móðurborðið? mundiru efti rað tengja 12v kapalinn í móðurborðið? situr minni rétt í?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Lau 30. Okt 2004 19:38

12V kapallinn er í.

Minnið small í og virðist sitja í, og er í réttu slotti.

Í sambandi við spaceara, það voru s.s. nokkrir þegar í kassanum , þurfti bara að setja einn í. hinsvegar finnst mér pci kort (sem er ekki í ) sem ég er með passa frekar illa i þ.e. það er eins og það nái ekki niður í pci portið almennilega. Þarf ég kanski að setja annað lag af svokölluðum spaecerum,,, það ætti þó ekki að koma í veg fyrir að þetta booti eða hvað ???



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Okt 2004 19:46

hmm..

skrítið. nei. það ætti ekki að þurfa fleiri spacer-a en götin á móðurborðinu. prófaðu að taka skjákortið úr og athugaðu hvort tölvan pípir.

mér dettur í hug að skjákortið sitji ekki nógu vel í. ef þú tekur það úr tekurur eftir að það er tvöföld pinnalína. ef það er ekki nógu vel í, þá gætu "innri" pinnarnir verið í "ytri" röðinni og verið að leiða þar á milli.


"Give what you can, take what you need."


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf everdark » Lau 30. Okt 2004 20:04

Getur verið vandræði með ramið, skjárinn hjá mér var líka bara svartur þó vélin sjálf bootaði sér.

Ertu með 2 RAM kubba? Ef svo er, prufaðu að taka annan úr og sjá hvort það virkar. Ef þú ert bara með einn, prufaðu þá að skella honum í annað slot




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Lau 30. Okt 2004 20:34

Sælir og takk fyrir að taka tíma í þetta ...

Allavega er ég með on-board skjákort - þessi vél á ekki að vera leikjavél. Onboard kortið er Ati Radeon 9100 hybrid. Ég er ekki með neitt kort í PCI raufunum né AGP raufinni.

Í sambandi við minnið þá er ég með 1stk 512MB Kingston HyberX DDR333 kubb í og skvt. bæklingnum með mb. á hann að vera í DDR slotti 1 þ.e. ef ég er bara með einn, ég prófaði að stinga minninu í hin slottin þ.e. 2, 3 og 4 en það er það sama.

Það er nokkuð síðan ég hef sett saman svona tölvu, en í einu skiptin sem ég hef lent í viðlíka hefur það verið kort í PCI rauf sem hefur þurft að flytja í aðra rauf eða skorða betur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Okt 2004 21:27

prófaðu að skipta um power kapal.. það virðist kanski langsótt. en ég hef lent í því nokkrum sinnum að tölvan fer í gang en ekkert meira gerist, og það hefur verið rafmagnskapallinn. :?


"Give what you can, take what you need."


llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Sun 31. Okt 2004 00:44

mér hefur einusinni einhvernveginn tekist að setja örran "vitlaust" í....tók hann bara úr fyrir tilviljun og setti aftur í og svo bara virkaði allt...veit ekki alveg hvað... opnaðiru ekki öruglega örraslottið áður en þú settir hann í (veit ekkert hvað þú kannt og hvað ekki:)).


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!


Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Sun 31. Okt 2004 01:03

hvernig gastu sett örran vitlaust í.

Hvaða tegund ertu þá að tala um??




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Sun 31. Okt 2004 03:13

Hann er kannski ekki að tala um að setja hann "vitlaust" í heldur að setja hann "vitlaust" í. Ég þurfti einu sinni að sýna kunningja mínum hvað ég væri flinkur í viðgerðum svo ég tók vélina hans sundur og setti í nýtt móðurborð, örgjörva ( ég hata að segja örgjörva) örgjörfa minni og hdd, og lenti í tómu basli þar til ég tók draslið í sundur og setti saman aftur og....... jaba daba dú, víxlaði IDE köplunum og allt eins og nýtt og hefur gengið sem slíkt síðan :8)

Hudini eða kannski ekki ?allt að smella í fyrstu umferð?


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Sun 31. Okt 2004 04:06

vinur minn lenti í að seta amd64 3200+ vitlasut í og 2 pinnar fuðruðu upp (brunnu) og eingin ábyrgð þvi hann var svo mikið gáfnaljós að gera þetta sjálfur


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Sun 31. Okt 2004 11:21

so skrifaði: örgjörva ( ég hata að segja örgjörva) örgjörfa minni og hdd, og lenti í tómu basli þar til ég tók draslið í sundur



ef þú hatar að segja "örri" og vilt heldur segja örgjörfi, þá ættir þú frekar að segja örgjörVi ;)
Síðast breytt af einarsig á Sun 31. Okt 2004 12:38, breytt samtals 1 sinni.




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Sun 31. Okt 2004 12:02

einarsig skrifaði:
so skrifaði: örgjörva ( ég hata að segja örgjörva) örgjörfa minni og hdd, og lenti í tómu basli þar til ég tók draslið í sundur



ef þú hatar að segja "örri" og vilt heldur segja örgörfi, þá ættir þú frekar að segja örgjörVi ;)


:lol: Já Já, örgjörVi :lol:


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 31. Okt 2004 15:22

Ef minnið er bilað ætti að koma error 'píp'ekki satt.. og ég held að það sé ekki hægt að setja það vitlaust í.. geturðu fengið lánað einhverstaðar agp/pci skjákort til að prófa?

Annars er það bara að googla vandamálið..




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Sun 31. Okt 2004 19:52

Sælir "Vaktarar",

og takk kærlega fyrir aðstoðina.

1. Ég er búinn að prófa annað minni bæði annað sem ég átti og svo frá bróðir mínum sem var með par (uppá dual dæmið) en það breytti engu.

2. Búinn að taka örgjörvan úr og setja í aftur , ekkert breyttist.

3. Ég get því miður ekki prófað annað skjákort á eitt AGP því þá þarf ég að komast inní biosinn og taka onboard skjákortið úr sambandi.

Eins og staðan er núna er ég bara með örgjörvann og minnið í. Annað ekki. Það furðulega er að ef ég tengi HDD við er eins og vélin taki af stað og sé að lesa af disknum (eða í það minnsta snúa honum eitthvað) osfrv. Næsta skref er að grafa upp hátalar sem ég ætla að plugga við borðið til að heyra hvort hún gefur eitthvað hljóðmerki frá sér.

Að lokum þá er ég alls ekki óreyndur í þessum bransa og búinn að setja saman þónokkuð margar tölvur í gegnum tíðina , en reyndar ekki í ca 3 ár núna. (þ.e. fyrr en núna)

kv/ Arró



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 31. Okt 2004 19:54

Búinn að setja p4 tengið í?




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Sun 31. Okt 2004 20:30

Hvað kallarðu P4 tengi ?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 31. Okt 2004 22:13

Þetta
Viðhengi
uv blue psu connector kit 020_full.jpg
uv blue psu connector kit 020_full.jpg (27.94 KiB) Skoðað 1631 sinnum




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Sun 31. Okt 2004 22:21

Já þetta tengi er búið að vera í frá upphafi ... 12V tengið ... hehe. takk



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 01. Nóv 2004 00:17

arro skrifaði:3. Ég get því miður ekki prófað annað skjákort á eitt AGP því þá þarf ég að komast inní biosinn og taka onboard skjákortið úr sambandi.

Well.. en ef on-board skjákortið skyldi nú vera disablað? Annars minnir mig að þú eigir að geta notað agp skjákort þótt on-board skjákortið sé enabled.

Og ertu búinn að prófa að gera Clear CMOS?.. Las einhvern tíman einhverstaðar að það þyrfti stundum á nýjum móðurborðum..

Og tengdu endilega 'Front Panel' dótið, sérstaklega speakerinn.. til að fá post beep kóðana. Og svo, á síðustu 3 móðurborðum sem ég hef átt eru svona 4 lítil ljós aftan á sem hefur verið hægt að nota fyrir svona diagnostic..




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Mán 01. Nóv 2004 00:25

Þegar ég setti örgjörfa "vitlaust" í gleimdi ég bara að opna slotið og loka aftir á....skemdi ekki neitt... bara gerðist mest lítið!.. en hvernig manninum tókst að setja AMD 64bit vitlaust í og brenna 2 pinna er mér hulin ráðgáta!!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Mán 01. Nóv 2004 01:01

Jæja, sýnist sem ég sé búinn að finna út úr þessu.

Móðurborðið virðist ekki supporta þennan örgjörva...

http://tw.giga-byte.com/Motherboard/Support/CPUSupportList/CPUSupportList_GA-8TRS350MT.htm

Neðst á síðunni er bara - við Intel Celeron 1.7G þ.e. hann hefur ekki verið testaður.

Hvað er ykkar álit, er þetta ekki rétt skilið hjá mér (sjá link)

kv/ Arró



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 01. Nóv 2004 08:21

WTF.. þetta er skrítið.. borðið styður northwood 1.7GHz en ekki celeron 1.7GHz, þetta eru samt eiginlega sömu örgjörfarnir bara með mismunandi mikið cache.


"Give what you can, take what you need."


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mán 01. Nóv 2004 08:51

lenti í svipuðu með msi 645 max u borð sem ég átti, virkaði fyrir northwood 2,4 ghz en ekki 1,6 ghz celereon :(




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 01. Nóv 2004 14:33

ja eg bara skil ekki hverngi hann fór að því. grunaði að það var eitthvað annað að


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb