Auðveldari leið til að tengjast í sjónvarp?


Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Auðveldari leið til að tengjast í sjónvarp?

Pósturaf hubcaps » Fös 29. Okt 2004 23:01

Systir mín var að fá sér fartölvu fyrir nokkru síðan og ætlar sér að nota hana líka sem dvd spilara inní svefnherbergi (komin með kapalinn og allt virkar)

En hún og hennar fjölskylda eru nú ekki beint tölvuvæn þannig að leiðin sem þarf að fara til að kveikja á tenginguni við sjónvarpið (Control panel, Display...etc..etc.) er frekar flókin fyrir þau.

Þetta er HP fartölva minnir mig, var með Geforce korti, ég skrifaði meiri uppl. um kortið en týndi miðanum. :oops:


Þannig ég spyr bara hreint út, er einhver "auðveldari leið" til að gera þetta ?


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 29. Okt 2004 23:34

Ég veit að sumar fartölvur geta ativate'að tv-out með einum spes-takka, en þú hefðir líklega tekið eftir honum




Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Fös 29. Okt 2004 23:56

Nei, get ekki sagt að ég hafi tekið eftir neinu í þeim dúr.


Var nú bara að spá hvort einhver með Geforce kort viti um einhverja "imbaheldna" leið að þessu. :wink:


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 30. Okt 2004 02:27

á imbanum henar mömmu er takki sem kallast "fn" við hliðina á vinstra ctrl takkanum. heldur honum niðri og einhvern F takkan


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Lau 30. Okt 2004 02:29

þarf að skoða þetta mun betur næst þegar ég kíki til hennar, ef það er einhver svona shortcut fyrir þetta á lyklaborðinu


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Lau 30. Okt 2004 05:13

BlitZ3r skrifaði:á imbanum henar mömmu er takki sem kallast "fn" við hliðina á vinstra ctrl takkanum. heldur honum niðri og einhvern F takkan



með F takka meinar hann F1, F2, F3,.........F11, F12.
Svarar þetta ekki því sem þú varst að spyrja að?


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 30. Okt 2004 10:24

eg yti bara a exit og þá er þetta komid :? búin ad prófa þad?




Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Lau 30. Okt 2004 14:34

fartölvan er í nokkurra kílómetra fjarlægð, þannig að ég get ekki prófað eða séð strax ef eitthvað af þessu virkar.


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 996
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 46
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 30. Okt 2004 16:43

á flestum ferðatölvum er hægt að velja milli LCD, TV/VGA útgangs.

Ég þarf að halda FN takkanum hjá mér niðri, og smella svo á F7 (sem er með mynd af sjónvarpi eða skjá á) til að breyta um þetta..og getið þá valið um 3 stillingar, VGA, LCD, og VGA + LCD.

Held að það sé hluti af málinu..annars er það nvidia display settings, stilla það á "clone" og PAL B/G


Hlynur


Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Lau 30. Okt 2004 19:05

Hlynzi skrifaði:Ég þarf að halda FN takkanum hjá mér niðri, og smella svo á F7 (sem er með mynd af sjónvarpi eða skjá á) til að breyta um þetta..og getið þá valið um 3 stillingar, VGA, LCD, og VGA + LCD.


jámm, það hlýtur að vera einhver keyboard shortcut fyrir þetta, ég þarf bara að skoða þetta betur á morgun. :wink:


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD