Hvor örgjörvinn er betri? p4 2.8~3.3 eða AMD64 3000+


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvor örgjörvinn er betri? p4 2.8~3.3 eða AMD64 3000+

Pósturaf Andri Fannar » Fim 28. Okt 2004 11:17

Hvor örgjörvinn er betri? p4 prescott 2.8~3.3 eða AMD64 3000+ ? AMDINN er ekkert overclockaður..ég á intelinn en vinur minn sem veit alveg 0 um þetta segir að sinn sé 100x betri. Hann er að veðja við mig :P hehe frekar kjánalegt :lol: En nú vil ég fá svar frá ykkur gúrúunum :D


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 28. Okt 2004 11:47

eins og í öllum "hvor er með stærra typpi" umræðum hvað varðar örgjörfa. þá ætla ég að segja: Þetta er afstætt! það getur velverið að AMd-inn sé hraðari í leikjum og forritum, en intelinn hraðari í mynd og hljóðvinslu og alskona encoding. svo hitnar intelinn kanski meira. þá er spurning hvort þú vilt hafa hlítt og notalegt í herberginu eða hafa ískallt :lol:

segðu vini þínum að þú hafir haft rétt fyrir þér að hann væri ekki með betri örgjörfa en þú og hirtu af honum peninginn..

en ef þú vilt vera alveg heiðarlegur, þá ert þú heldur ekki með betri örgjörfa en hann.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 28. Okt 2004 12:00

Að mínu mati er AMD 64 3000 eins og P4 2.66ghz enda hefur það sínnt sig í benchmarks sem ég hef gruflað í.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 28. Okt 2004 12:28

þú ert að djóka? er það ekki?


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 28. Okt 2004 13:43

Jumm ég ruglaðist á AMD XP 3000 og 64 :oops:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 28. Okt 2004 13:46

ok :)


"Give what you can, take what you need."


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 28. Okt 2004 16:08

Jafngóðir!

reyndu að yfirklukka þinn um 100-200MHz í viðbót og láttu hann síðan borga þér :8)


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvor örgjörvinn er betri? p4 2.8~3.3 eða AMD64 3000+

Pósturaf Bendill » Fim 28. Okt 2004 16:34

SvamLi skrifaði:Hvor örgjörvinn er betri? p4 prescott 2.8~3.3 eða AMD64 3000+ ? AMDINN er ekkert overclockaður..ég á intelinn en vinur minn sem veit alveg 0 um þetta segir að sinn sé 100x betri. Hann er að veðja við mig :P hehe frekar kjánalegt :lol: En nú vil ég fá svar frá ykkur gúrúunum :D


Ég er sammála Gnarr, þetta er svakalega afstætt. Þú getur eiginlega ekki borið örgjörva saman við örgjörva þegar annar er yfirklukkaður en hinn ekki. Þú ert með Preschott sem kemur frá verksmiðju klukkaður á 200x14=2800Mhz og klukkar hann upp í 3300Mhz, það gerir að verkum að þú ert að keyra á ~235Mhz fsb. Við það færðu meiri bandvídd frá örgjörva til minnis (ef minnið er 1:1 þ.e.a.s.). Það er margt meira inni í myndinni en bara örgjörvarnir, einnig eru örgjörvarnir misgóðir á ákveðnum sviðum af reikningi, annar er betri í þjöppun á hljóði, hinn er betri í leikjum.
Þetta er eins og að bera saman tvo mismunandi mótora í tveimur mismunandi bílum og segja að annar mótorinn sé betri en hinn á þessari kappakstursbraut, þegar hann skiptir mikið minna máli en bíllinn sjálfur... :P

Vonandi skilduð þið þetta greyin mín...


OC fanboy


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvor örgjörvinn er betri? p4 2.8~3.3 eða AMD64 3000+

Pósturaf gumol » Fim 28. Okt 2004 17:23

SvamLi skrifaði:Hvor örgjörvinn er betri? p4 prescott 2.8~3.3 eða AMD64 3000+ ? AMDINN er ekkert overclockaður..ég á intelinn en vinur minn sem veit alveg 0 um þetta segir að sinn sé 100x betri. Hann er að veðja við mig :P hehe frekar kjánalegt :lol: En nú vil ég fá svar frá ykkur gúrúunum :D

Þinn er betri ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 28. Okt 2004 17:29

hvort er betra dísel eða bensín ;)


"Give what you can, take what you need."


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 28. Okt 2004 19:55

Allavegna slæmt að setja Diesel á Bensínbíl...

Been there, done that :oops:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 28. Okt 2004 20:27

hehe ;) hvernig reddaðiru því?

vinir mínir fóru útá bensínstöð. annar fór inn til að borga og sagði hinum að dæla á meðan (ekkert alltaf bright gaur sem var að dæla). síðan kom röðin að honum. "já, diesel fyrir 500kr" sagði afgreiðslukonan.. hann var alveg "wtf! hvað er í gangi" og fór út og talaði við strákinn. "já.. ég setti diesel.. það var miklu ódýrara!!!

svo fylltu þeir á bílinn með bensíni og það virkaði einhverra hluta vegna. koma reyndar eitthvað smá prump.


"Give what you can, take what you need."


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 28. Okt 2004 20:55

Ég var að vinna 2 eða 3 daga á bensínstöð í sumar...

Kallinn sem átti bílinn labbaði bara inn og lét mig fá þúsara :wink:

Þetta var einhver monster jeppi og það var MJÖG skítugt bensínlokið þannig að ég skellti bara Diesel á hann... Eigandinn var ekki sáttur :?

Þurfti að láta draga hann eitthvert þar sem hann var tæmdur :P


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 28. Okt 2004 21:08

Örugglega flugmaður eða uppi.
Eða vonlaus gaur sem á fullt af hestum 3 hunda og stórt hús og sefur ekki fyrir skuldum. :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 28. Okt 2004 21:59

hahallur skrifaði:Örugglega flugmaður eða uppi.
Eða vonlaus gaur sem á fullt af hestum 3 hunda og stórt hús og sefur ekki fyrir skuldum. :D

skilekki hvernig þú færð þetta út......




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 28. Okt 2004 22:19

Hann lét han fá 1000kall og engin maður með viti gerir það.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 28. Okt 2004 22:28

hahallur skrifaði:Hann lét han fá 1000kall og engin maður með viti gerir það.

what? ég skildi þetta þannig að Stebbi væri bensíntittur, og þeir taka oft við peningum frá viðskiptavinum sem að vilja þeirra þjónustu.........?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 29. Okt 2004 10:06

Ég skyldi þetta þannig að kallinn var sína sig og gefa honum Cash og færi síðan inn að borga eins og alltaf er gert. :)




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 29. Okt 2004 11:07

en sko, betri í leikina :? vinur minn er með sama skjákort, radeon 9200se og mín vél er að performa betur í cs td :8)


« andrifannar»


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fös 29. Okt 2004 12:58

Jamm ég var bensínstrákur...

En varðandi upphaf þráðarins, af hverju benchmarkiði ekki bara báðir?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 29. Okt 2004 14:31

SvamLi AMD 64 er öruggari :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 29. Okt 2004 14:38

afhverju segiru það Ice ? þótt að overflow vörnin sé hardware stýrð á AMD63, þá er hún samt til staðar í öllum SP2 instöllum. það eru alveg jafn miklar líkur á owerflowi með intel og AMD. þetta er eins og að segja að maður sé öruggari með ati skjákort en nVidia, vegna þess að ati sé með hardware mpeg4 decoder :wink:


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1301
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 53
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 29. Okt 2004 17:54

Nei gnarr, menn geta klekkt á windowsinu og komist framhjá buffer-over flow vörninni, það er ekki hægt með harðvöru. Annars væri Intel ekki að reyna að setja samskonar vörn í alla sína örgjörva, þ.m.t. celeron línuna.

MPEG4 hardware stuðningur er ekki öryggisfídus, NX-bitinn er það hinsvegar. Þegar menn nota hliðstæður er gott að reyna að finna sambærilega hluti eða í þessu tilviki að skoða áreiðanleika MPEG4 afspilunar sem væri betri hjá ATI einmitt út af hardware stuðninginum.