[Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 2.

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

[Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 2.

Pósturaf Jon1 » Fim 01. Sep 2016 16:19

sælir vaktarar er að hugsa um að reyna að búa mér til wallmount fyrir tölvuna mína. Ástæðan er aðalega sú að ég vil meira pláss á borðinu mínu og mig vantar eitthvað að gera sovna rétt á meðan ég er atvinnulaus. Allavega allar athugasemdir eru velkomnar og ef þið eruð með hugmyndir að betrumbætum er það frábært !

ég er með borð sem er 75cmX75cm sem ég ætla að nota sem base, hugmyndin er að búa til mountið úr þessu borði pússa það og bæsa það svart. reyndi að teikna þetta í google sketchUP til að plana aðeins ( hlutirnir á myndinni eru ekki hlutirnir sem verða notaðair , bara sami stærðar staðall til að bera saman )
**edit lagaði aðeins til myndina og færði íhluti smávegis
Mynd

hugmyndin er að fela psu, viftur og aðra harðadiska á bakvið plötuna sem mun standa umþaðbil 9 cm frá veggnum

íhlutir:
Asrock z170 extream 6+
intel i7 6700k
g skill trident z 3200 mhz cl 14
gtx 980 ( vonandi uppfært í 1080ti fljótlega)
samsung 950 pro 512gb m.2 ( os)
2x samsung 850 evo 256 gb (leikir)
WD 2tb (restin)

kæling
alphacool nexxxos ut60 full copper 420mm
alphacool nexxxos ut60 full copper 280mm
ek cpu block
ek gpu block
xspc photon 170 með d5 vario pumpu ( hugsanlega skipt yfir í ek pump top og tube res)

hvernig lýst fólki á hugmyndina og layoutið á mountinu ?
Síðast breytt af Jon1 á Þri 13. Jún 2017 01:47, breytt samtals 3 sinnum.


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1917
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf Dúlli » Fim 01. Sep 2016 16:27

Mun fylgjast með þessu.

Myndi færa radiatorinn sem er til hægri meira til hægri svo það kæmi bil á milli rad og res.

En ertu búin að spá með ryk ? Hefði haldið að það myndi festast mikið á hardware-ið.Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf Jon1 » Fim 01. Sep 2016 16:44

já ég gleymdi að færa hann um 2 cm til hægri þannig hann sé jafn langt frá brúninni og hinn. Með ryk , ég held að ég þrufi bara að blása af þessu reglulega allavega ekki búinn að fá betri hugmynd hingað til


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4091
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf vesley » Fim 01. Sep 2016 20:40

Í þessu tilfelli held ég að það væri virkilega flott að nota þá akrýl slöngur fyrir vatnskælinguna, sílikon slöngurnar gætu skemmt heildarútlitið að mínu mati með mjúku beygjunum og vera meira fyrir öllu saman, meðan þú getur mótað akrýl slöngurnar eins og þér hentað og haft þær beinar og stílhreinar.


massabon.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 305
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf chaplin » Fim 01. Sep 2016 20:46

Myndir persónulega sleppa SSD og nota m.2 í staðinn svo þú sleppir við allar SATA snúru úr aflgjafanum og frá móðurborðinu, verður bæði plássminna og stílhreinna. Hafa svo bara raid stöð í örðu herbergi sem heldur utan um gögn ef það er issue fyrir þig. En spennandi, gangi þér vel með þetta.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf Jon1 » Fim 01. Sep 2016 20:56

vesley skrifaði:Í þessu tilfelli held ég að það væri virkilega flott að nota þá akrýl slöngur fyrir vatnskælinguna, sílikon slöngurnar gætu skemmt heildarútlitið að mínu mati með mjúku beygjunum og vera meira fyrir öllu saman, meðan þú getur mótað akrýl slöngurnar eins og þér hentað og haft þær beinar og stílhreinar.


tilbúinn með svartar rigid plexi ;)

chaplin skrifaði:Myndir persónulega sleppa SSD og nota m.2 í staðinn svo þú sleppir við allar SATA snúru úr aflgjafanum og frá móðurborðinu, verður bæði plássminna og stílhreinna. Hafa svo bara raid stöð í örðu herbergi sem heldur utan um gögn ef það er issue fyrir þig. En spennandi, gangi þér vel með þetta.

ég er búin að vera að hugsa að setja þá bara aftan á plötuna , var bara ekki ákveðinn , ég er með samsun 850 sem passa svosem lita þemainu , btw allar snúru verða fyrir aftan plötuna til að þær sjáist sem minnst


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1917
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf Dúlli » Fim 01. Sep 2016 21:04

Ertu búin að hugsa í gegn hvernig þú ætlar að ganga frá öllum front panel tengjum, setja sleeve á þá ?

Hvernig ertu svo að spá að tengja skjáinna og allt external dótið ? þar sem allt kemur í kássu hjá I/OSkjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf Jon1 » Fim 01. Sep 2016 21:32

ég ætla örugglega að sleppa þeim , hugsanlega geri ég custom power/reset buttons annars eru takkar á móðurborðinu og ég slekk sjaldan á henni nota frekar sleep. svo er það svoldið að rúlla um í hausunm á mér að vera með thunderbolt ( spjald ef ég fer í 3 eða bara not tb2) hub fyrir rest á borðinu. einn lítill kapall fyrir allt


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop

Pósturaf Jon1 » Fim 15. Sep 2016 18:44

Jæja er ekki kominn tími á smá update ! er kominn langt með mikið af þessu en er svolitið fastur. hafið í huga að það er ekkert búið að pússa eða sanda skurðina og helling sem ég á eftir að gera ennþá. og það er allt í klessu inni í kallhellinum á meðan þetta er í gangi :P !

nýja dótið komið og test fit á borðið, allt nema minnin voru kominn en fékk lánuð rauð minni sem ég notaði til að prófa allt
Mynd

þá var bara að skera plötuna og vona að hlutirnir pössuðu ennþá ! og rétt minni komin vélina
Mynd

sem beturu fer þá gerðu þeir það svona næstum allavega, þurfti að færa skjákortið neðar. ég veit að skjákortið sýgur aðeins að aftan og þarf að laga það.

þá er bara test run með loftkælingu
Mynd

hérna byrja vandamál ! ég eins og fáviti las mér ekki nóg til um svona pci-e extender kapla og pantaði bara kaplana sem eru notaðir í TT core p5 haldandi að það væri safe þar sem þetta er með kössum sem eru svaka vinsælir, annar kapallinn virkar en það eru reglu leg sound stutter og svo crash .... vélin bootar ekki einusinni með hinum. núna er ég að reyna að finna stað til að versla mér lian li capal eða m3 sé ekkert á amazon og ekkert sem sendir til íslands á ebay. Hugmyndir ?

annars er ég ekki ennþá búinn að ákveða hvernig þetta verður sett uppá vegg síðan, það alveg svoldil þingd í þessu. eins og er er ég að hugsa um að nota bjálka skó og borðlappirnar (sagaðar í réttar lengdir) hugmyndir ?

Nýja vatnskæli loopan er á leiðinni frá EK og bíð spenntur eftir því, næsta update kemur líklega með henni !

p.s. kann ekkert að gera svona build log :P og er með hálf ónýtan S5 til að taka myndir þið afsakið þetta


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1917
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 1.

Pósturaf Dúlli » Fim 15. Sep 2016 18:55

Þetta lookar vel, verður gaman að fylgjast með.

Myndirnar eru bara helvíti finnar fyrir hálf ónýtan S5 ;)Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 1.

Pósturaf mundivalur » Fim 15. Sep 2016 19:42

Þetta verður flott :D og loksins einhver annar en Jojo með build logSkjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 1.

Pósturaf Jon1 » Fim 15. Sep 2016 19:43

hehe þakka þér ;) var skammaður fyrir að setja ekki seinasta build inn þannig ég ákvað að prófa þetta núna :D


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 1.

Pósturaf Jon1 » Þri 13. Jún 2017 01:26

Jæja , er ekki kominn tími á smá update !

smá saga fyrst

Ég lenti í því óhappi að það sprakk hitaveitu lögn í lofti þegar ég var austur á egilsstöðum. Það er ekki merkilegra en það að allur tölvbúnaðurinn og platan sem ég var að nota í þetta verkefni fékk að lyggja í heitu gufu baði í alveg nokkrar klst áður en eitthver tók eftir þessu og reddaði málanum. platan skemmdist og aflgafinn minn líka en annað virðist hafa sloppið, í langan tíma eftir þetta nennti ég ekki að byrja aftur en núna loksins er þetta komið af stað !

jæja hendum í nokkrar myndir ! síminn er orðinn verri en hann var, ég tek betri myndir á myndvél vonandi á morgun eða hinn eftir að ég er búinn að fínisera allt saman

ný plata skorin og test fit
Mynd

woodfiller og bæs
Mynd

aftan á plötuna :S
Mynd

byrja að setja þetta saman
Mynd

fyrsta rörið, ákvað að hætta við akrílrör og nota alvöru kopar! fannst það hljóma vel og þá þarf ég ekki að eiga við litar efni í vatnið
Mynd

restin af begjunum
Mynd

enginn leki !
Mynd

jæja þetta er phase 1
næst er að laga alla vírana sem eru ekki sleevaðir , hreynsa koparinn þannig hann sé aðeins fínni , velja mér skjákort sem verður meira permanent og bæta skjákortini í loopuna

síðasta skrefið verður síðan að hengja þetta flykki uppávegg eitthvernvegin en þanngað til stendur hún á þessum hot fix fótum


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 2.

Pósturaf Danni V8 » Þri 13. Jún 2017 04:40

Þetta er bara flott! Vel gert.


Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 339
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 2.

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Jún 2017 04:47

Helvíti flott vinna hjá þér! Þetta setup ætti svo sannarlega ekki að hotbox'a.

Þú átt ekki lakk til þess að gera þetta enn geggjaðara? Finnst svarta platan look'a svo kámug haha :P


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 2.

Pósturaf Jon1 » Þri 13. Jún 2017 17:03

Takk !

ertu þá að hugsa um glært lakk uppá áferðina bara ? var búin að hugsa eitthvað þannig þegar ég set skjákortið í


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 339
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log?] harlem wallmount með custom loop Update no 2.

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Jún 2017 17:36

Jon1 skrifaði:Takk !

ertu þá að hugsa um glært lakk uppá áferðina bara ? var búin að hugsa eitthvað þannig þegar ég set skjákortið í

Akkúrat!

Það hljómar vel, hlakka til að sjá myndir af því :)


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2