ég er með borð sem er 75cmX75cm sem ég ætla að nota sem base, hugmyndin er að búa til mountið úr þessu borði pússa það og bæsa það svart. reyndi að teikna þetta í google sketchUP til að plana aðeins ( hlutirnir á myndinni eru ekki hlutirnir sem verða notaðair , bara sami stærðar staðall til að bera saman )
**edit lagaði aðeins til myndina og færði íhluti smávegis
hugmyndin er að fela psu, viftur og aðra harðadiska á bakvið plötuna sem mun standa umþaðbil 9 cm frá veggnum
íhlutir:
Asrock z170 extream 6+
intel i7 6700k
g skill trident z 3200 mhz cl 14
gtx 980 ( vonandi uppfært í 1080ti fljótlega)
samsung 950 pro 512gb m.2 ( os)
2x samsung 850 evo 256 gb (leikir)
WD 2tb (restin)
kæling
alphacool nexxxos ut60 full copper 420mm
alphacool nexxxos ut60 full copper 280mm
ek cpu block
ek gpu block
xspc photon 170 með d5 vario pumpu ( hugsanlega skipt yfir í ek pump top og tube res)
hvernig lýst fólki á hugmyndina og layoutið á mountinu ?