Ég er í geðveikum vandræðum. ég var að fá nýjan örgjörva og hann vill ekki virka eins og hann á að virka, ég er með Gigabyte (K7 Triron series)FSB 400 / DDR 400 / AGP 8X. (GA-7VT600 1394) móðurborð....
Örrinn er: AMD XP 3000+ Barton FSB 400. málið er að á móbóinu þá get ég ekki stillt CPU Host Frequency(Mhz) í BIOS-num. ég á að fara frá 166 til 250 en ég get bara farið frá 100 upp í 132...........!!!!!!!!!!!!
Hvað á ég að gera ?

það væri fínt ef að sá sem gæti hjálpað addaði mér á MSN
sulli_2 [AT] hotmail . [COM]