er hægt að rekja hvaðan email kom

Allt utan efnis

Höfundur
steinnjons
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 11. Sep 2016 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf steinnjons » Sun 11. Sep 2016 22:23

ég fékk sendan nafnlauan tölvupóst og langar rosalega að komast að hver sendi hann eða hvaða hann kom. ég prófaði að nota https://www.iplocation.net/trace-email á netinu en þar segi að þetta komi frá þýskalandi sem ég veit að er ekki rétt. Er eithver leið að finna hvaðan þetta kom?

Delivered-To: xxxxxxxxxxx@gmail.com
Received: by 10.176.69.246 with SMTP id u109csp871615uau;
Sat, 10 Sep 2016 13:58:13 -0700 (PDT)
X-Received: by 10.28.31.208 with SMTP id f199mr4086998wmf.69.1473541093184;
Sat, 10 Sep 2016 13:58:13 -0700 (PDT)
Return-Path: <aannaa7@tutanota.com>
Received: from w1.tutanota.de (w1.tutanota.de. [81.3.6.162])
by mx.google.com with ESMTPS id t124si8683106wmt.5.2016.09.10.13.58.12
for <xxxxxxxxxxxxx@gmail.com>
(version=TLS1_2 cipher=ECDHE-RSA-AES128-GCM-SHA256 bits=128/128);
Sat, 10 Sep 2016 13:58:13 -0700 (PDT)
Received-SPF: pass (google.com: domain of aannaa7@tutanota.com designates 81.3.6.162 as permitted sender) client-ip=81.3.6.162;
Authentication-Results: mx.google.com;
spf=pass (google.com: domain of aannaa7@tutanota.com designates 81.3.6.162 as permitted sender) smtp.mailfrom=aannaa7@tutanota.com
Received: from localhost (unknown [127.0.0.1])
by w1.tutanota.de (Postfix) with ESMTP id 8DA6EFA0FA1
for <xxxxxxxxxxxxxxx@gmail.com>; Sat, 10 Sep 2016 20:58:12 +0000 (UTC)
Received: from w1.tutanota.de ([127.0.0.1])
by localhost (w1.tutanota.de [127.0.0.1]) (amavisd-new, port 10024)
with ESMTP id 1pBPIDxuhm0t for <xxxxxxxxxxxxn@gmail.com>;
Sat, 10 Sep 2016 20:58:11 +0000 (UTC)
Received: from w1.tutanota.de (unknown [127.0.0.1])
by w1.tutanota.de (Postfix) with ESMTP id DAE42FA0519
for <xxxxxxxxxxxxx@gmail.com>; Sat, 10 Sep 2016 20:58:11 +0000 (UTC)
Date: Sat, 10 Sep 2016 21:58:11 +0100 (BST)
From: <aannaa7@tutanota.com>
To: <xxxxxxxxxxxx@gmail.com>
Message-ID: <KKcN-s3--3-0@tutanota.com>
Subject:
MIME-Version: 1.0
Content-Type: multipart/alternative;
boundary="----=_Part_11526_21914961.1473541091888"

------=_Part_11526_21914961.1473541091888
Content-Type: text/plain; charset=UTF-8
Content-Transfer-Encoding: quoted-printable



--
Securely sent with Tutanota. Claim your encrypted mailbox today!
https://tutanota.com
------=_Part_11526_21914961.1473541091888
Content-Type: text/html; charset=UTF-8
Content-Transfer-Encoding: 7bit


------=_Part_11526_21914961.1473541091888--



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 602
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Sep 2016 22:55

Held það sé ágætt að paste-a E-mail headernum úr póstinum þínum hérna inn: http://mxtoolbox.com/EmailHeaders.aspx

Og birta niðurstöðunar hér.Hugsanlega hægt að grafa upp betri upplýsingar.


Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 602
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Sep 2016 23:08

Getur allavegana prófað að senda línu á abuse@hostway.de og postmaster@tutao.de og reynt að grafa frekari upplýsingar (ef þú telur það nauðsynlegt)

https://apps.db.ripe.net/search/query.h ... ultsAnchor


Just do IT
  √


Höfundur
steinnjons
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 11. Sep 2016 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf steinnjons » Sun 11. Sep 2016 23:11

Mynd



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 602
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Sep 2016 23:17

All right , þetta er bara info sem getur vísað þér á hosting aðila og hvernig þú getur contacatð Tutanota gengið (og líklegast enda þeir póstar sem eru sendir á þau netföng í einhverja spam möppu , en aldrei að vita nema að þessir aðilar svari þér ef þú gefur þeim tilefni til).


Just do IT
  √


Höfundur
steinnjons
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 11. Sep 2016 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf steinnjons » Sun 11. Sep 2016 23:24

en mér finnst mjög óliklegt að þetta komi frá þyskalandi. er þessi ip tala sem kemur þarna fram frá fyritækinu tutanota eða frá sendandanum?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8546
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1372
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf rapport » Sun 11. Sep 2016 23:27




Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 602
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Sep 2016 23:29

Þessi ip tala 81.3.6.162 er ip frá TUTAO-NET ( Tutao-Net eða hosting aðili eru líklegast með nánari mail logga hvaðan þessi póstur barst).

Hugsanlega er hægt að fá uppgefið hvaðan þessi póstur er sendur (frekar en að fá uppgefið hver sendi póstinn með að láta þessa contacta skoða logga ef það var eitthvað vafasamt í gangi t.d)

Responsible organisation: Hostway Deutschland GmbH
Abuse contact info: abuse@hostway.de

inetnum: 81.3.6.160 - 81.3.6.191
netname: TUTAO-NET
descr: Tutao GmbH
descr: Hanomaghof 2
descr: 30449 Hannover, Germany
country: DE
admin-c: AM33589-RIPE
tech-c: AM33589-RIPE
status: ASSIGNED PA
mnt-by: SSERV-NET
created: 2013-09-19T14:43:14Z
last-modified: 2013-09-19T14:43:14Z


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8546
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1372
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að rekja hvaðan email kom

Pósturaf rapport » Mán 12. Sep 2016 00:05

Tutanota offers end-to-end encryption for emails sent from one Tutanota user to another. To external recipients, who do not use Tutanota, a notification is sent with a link to a temporary Tutanota account. After entering a previously exchanged password, the recipient can read the message and reply end-to-end encrypted.[7]


https://en.wikipedia.org/wiki/Tutanota

Ef þú varst með lykilorð til að opna póstinn, þá mundi ég frekar rekja hvaðan það kom.