Fara á heimasíðu gigabyte (gigabyte.com.tw eða álíka) þar ættirðu að finna sér síðu fyrir móðurborðið þitt og linka á alla drivera sem þeir bjóða upp á.. þar á meðal BIOS uppfærslur.. ef það eru einhverjar.
En þó það sé til BIOS uppfærsla þýðir það ekki endilega að þú þurfir hana..
Pro2 er líklega bara til að aðgreina það frá Pro1 eða Pro3
Hvað það þýðir.. eitthvað er öðruvísi.. það eru líklega til mismunandi útgáfur af GA-7N400.. séð lista yfir spec's fyrir hverja útgáfu á heimasíðu Gigabyte.. gerðu bara samanburð