Könnun vikunnar nr 4. Heimsóknir

Allt utan efnis

Hversu oft heimsækir þú vaktina á viku?

Atkvæðagreiðslan endaði Mið 17. Ágú 2016 09:23

0-5 sinnum
7
11%
6-10 sinnum
10
16%
11-15 sinnum
10
16%
16-20 sinnum
7
11%
oftar
29
46%
 
Samtals atkvæði: 63

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Könnun vikunnar nr 4. Heimsóknir

Pósturaf Urri » Mið 10. Ágú 2016 09:23

Könnun nr 3 er hér. viewtopic.php?f=9&t=70164
Endilega uppástungur að könnunum eru vel þegnar.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 4. Heimsóknir

Pósturaf vesi » Mið 10. Ágú 2016 09:26

Á viku??, Hefði haft þetta hversu oft á dag :)


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 4. Heimsóknir

Pósturaf Moldvarpan » Mið 10. Ágú 2016 09:51

Það er svona 16-20 sinnum á dag.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 4. Heimsóknir

Pósturaf HalistaX » Fim 11. Ágú 2016 07:57

Moldvarpan skrifaði:Það er svona 16-20 sinnum á dag.

Já, ég held að það sé nákvæmt, ef ekki oftar þessvegna.

Ég á það til t.d. að ráfa á milli Facebook, Reddit og Vaktarinnar. Í staðinn fyrir að hafa allt draslið opið í tabs eins og menn eiga að gera, þá, af einhverjum undarlegum ástæðum, surfa ég bara svona á milli. Þannig að já, oftar er líklega svarið mitt :P

(Ég svara þessari könnun hvað varðar heimsóknir mínar hingað á dag. Á viku eru þær í hundruðum ef ekki þúsundum haha :P )


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 4. Heimsóknir

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Ágú 2016 08:49

Þetta er reyndar misjafn eftir því hvort ég sé á höttunum eftir pörtum eða ekki.

Hef verið síðustu mánuði að uppfæra eina tölvu í heelvíti fína leikjavél og þá er ég kíkjandi hérna við allan daginn.
Það er búið að borga sig og búinn að fá mjög fína íhluti á sanngjörnu verði.

En ef ég er ekkert að uppfæra, þá er það svona 2-5 sinnum á dag sem ég kíki við og skoða það helsta.
Hver heimsókn er yfirleitt mjög stutt.