Góðann daginn, ég er að leita að skjá hér á landi sem heitir Acer XG270HU 27''
Ég hef farið á allar síðurnar á vaktinni og finn hann ekki. Veit einhver um síðu sem hann er á ?
Leit að skjá
-
Tonikallinn
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að skjá
Hef ekki séð þennan skjá hér á landi en myndi ráðleggja þér að hafa samband við Tölvutek, þeir eru með umboð fyrir Acer
Löglegt WinRAR leyfi