Hobby Vél

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Hobby Vél

Pósturaf Dúlli » Fim 09. Jún 2016 22:22

Hvar er hægt að kaupa góða hobby vél, þar sem hægt að skipta um hausa.

Er helst að leitast eftir eithverju sem er endingargott og kostar meira og sé með meira úrval af hausum heldur eithvað sem er ódýrt.

Hvar er best að leita að svona ? maður hefur séð eina og eina í byko og húsasmiðju en langar að sjá meira úrval áður en maður fjárfestir.

Mynd



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1282
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Re: Hobby Vél

Pósturaf Njall_L » Fim 09. Jún 2016 22:56

Ég á persónulega svona og er mjög sáttur
https://www.byko.is/vefverslun/verkfaer ... /vnr/23229

Dremel virðast vera nokkur stórir í svona föndursettum og því mikið töluvert af aukahlutum fáanlegir fyrir þær vélar


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Hobby Vél

Pósturaf Dúlli » Fim 09. Jún 2016 23:07

Hvernig er hausinn á þessu, er þetta smellu system eða gæti maður bara keypt sér haug af auka pökum fyrir þetta erlendis frá ?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1282
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Re: Hobby Vél

Pósturaf Njall_L » Fim 09. Jún 2016 23:20

Dúlli skrifaði:Hvernig er hausinn á þessu, er þetta smellu system eða gæti maður bara keypt sér haug af auka pökum fyrir þetta erlendis frá ?


Patrónana sem að kemur með settinu er með hulsum í mismunandi stærð sem að er sett í öxulinn á græjunni og síðan hetta skrúfuð yfir til að herða við bitann sem þú ert að nota og lítur svona út.
https://www.byko.is/vefverslun/verkfaer ... /vnr/15369

Ég gafst hinsvegar strax upp á þessu og að vera alltaf að skipta um hulsur til að geta notað mismunandi stærð af bitum og keypti mér bara "venjulega" patrónu sem að þú skrúfar bara til að festa/losa
https://www.byko.is/vefverslun/verkfaer ... /vnr/15370


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Hobby Vél

Pósturaf Dúlli » Fim 09. Jún 2016 23:22

Ok snild gott að vita af þessu, Þessi venjulega patróna hve stórt tekur hún, mannstu það nokkuð ? sem sagt max mm



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hobby Vél

Pósturaf hagur » Fim 09. Jún 2016 23:23

Þú færð svona vélar líka í Handverkshúsinu.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1282
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Re: Hobby Vél

Pósturaf Njall_L » Fim 09. Jún 2016 23:29

Dúlli skrifaði:Ok snild gott að vita af þessu, Þessi venjulega patróna hve stórt tekur hún, mannstu það nokkuð ? sem sagt max mm


0.4-3.4mm :happy
http://www.dremeleurope.com/general/en/ ... 215-ocs-p/


Löglegt WinRAR leyfi