Problem með ATI 9800 pro


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Problem með ATI 9800 pro

Pósturaf Gestir » Þri 26. Okt 2004 20:58

Veit ekki hvort að það sé búið að tala um þetta hérna en ég finn það allavega ekki.

Ég er nýlega búinn að fá mér þetta kort og var að setja upp nýju catalist drivera og þá fæ ég alltaf upp fjandans villu þegar ég starta tölvuni og þegar ég reyni að nota þetta control center sem kemur með þeim.

Veit einhver hvað þetta er eða hvernig ég losna við þetta ?

Skjákortið virðist samt vera að virka eins og það á að gera...
Viðhengi
9800pro_problem.JPG
9800pro_problem.JPG (10.55 KiB) Skoðað 285 sinnum




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 26. Okt 2004 21:06

búinn að installa Microsoft .Net framework 1.1 frá microsoft ?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 27. Okt 2004 08:27

Þarft að hafa .NET Framework (eins og einarsig sagði)fyrir Control Center.

Sjá forum: http://www.rage3d.com/board/showthread.php?t=33785195