Orku flökt í 101

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Orku flökt í 101

Pósturaf worghal » Mið 11. Maí 2016 23:35

Eru fleiri í 101 sem eru að lenda í orku flökti?
Öll ljós hjá mér eru að flökta og ég er að sjá þetta í íbúðum hinum meginn við götuna líka.

Einhverjir aðrir að taka eftir skíku?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf MrIce » Mið 11. Maí 2016 23:43

er að gerast hérna í 112 og var að heyra í félaga mínum, er líka í grafarholti


-Need more computer stuff-

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5961
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf appel » Mið 11. Maí 2016 23:46

Ég sé þetta líka í Breiðholtinu.

Eldhúsljósið flökti alveg svakalega, hélt að það væri bara peran, slökkti á því. Svo eru núna stofulamparnir að flökta á fullu.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5961
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf appel » Mið 11. Maí 2016 23:49

Virðist vera orðið stabílt núna.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf hagur » Mið 11. Maí 2016 23:50

Phew hélt að rafmagnið hjá mér væri í einhverju fokki. Er í 109 og hér flökkta öll ljós. Hvað veldur svona? Chime in rafmagnsdúddar :-)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf Dúlli » Mið 11. Maí 2016 23:59

Ég var ekki var við neinu, dáldið erfitt að segja af hverju þetta gerðist þar sem þetta var út um allt rvk svæði.

Myndi halda að þetta hafi verið eithvað hjá orkuveitunni fremur en spennustöð.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Maí 2016 17:03

Já var hjá mér í grafarvoginum í gær.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1683
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf gutti » Fim 12. Maí 2016 21:30

ég er í 105 hátún var ekkert flökt í gærkveldi



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf Klaufi » Fim 12. Maí 2016 21:35

hagur skrifaði:Phew hélt að rafmagnið hjá mér væri í einhverju fokki. Er í 109 og hér flökkta öll ljós. Hvað veldur svona? Chime in rafmagnsdúddar :-)


Yfirleitt þýðir þetta að vondi kallinn er nálægt.


Mynd

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Orku flökt í 101

Pósturaf jonsig » Fös 13. Maí 2016 18:10

Belja fjöst í einum spenninum á tengivirkinu við korpu .