chaplin skrifaði:Ég er að skoða
þessa og
þessa vél, annars langar mig rosalega að prufa að breyta RPi 2 í router, vélbúnaðurinn sjálfur er næginlega öflugur og ég þarf ekki auka LAN port, en ég treysti ekki alveg að þráðlausa netið sé eftir að performa nægilega.
Takk fyrir að benda á þessa gaura, er búin að vera leita af og til að einhverju sem hentar í svona verk og þetta virðist vera algerlega það sem ég er að leita að.
Varðandi að nota Pi í svona verk, þá myndi ég mæla með öðru. Fyrir það fyrsta er LAN 100Mbit á því, er með 2 PI hér keyrandi, annan sem Airplay-server og annan sem SNMP-server og þeir þurfa af og til restart, lesist um það vil einu sinni viku. Það er reyndar hætt eftir að ég setti reboot á þá á 2x í viku í gegnum crontab.