Arctic ATI Silencer
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1045
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 137
- Staða: Ótengdur
Arctic ATI Silencer
Jæja spurning mín er einföld.
Hefur einhver prófað svona græju(r)?
Ég hef mikið verið að spá í að kaupa Arctic Cooling ATI Silencer 3 fyrir 9800XT kortið mitt en það sýnir núna með stock kælingu 72°c hita (að vísu eftir smá leikjaspilun).
Ég hef kíkt á zalman kælinguna en eftir því sem ég kem næst passar það ekki á kortið mitt.
Með fyrirfram þökk.
Hefur einhver prófað svona græju(r)?
Ég hef mikið verið að spá í að kaupa Arctic Cooling ATI Silencer 3 fyrir 9800XT kortið mitt en það sýnir núna með stock kælingu 72°c hita (að vísu eftir smá leikjaspilun).
Ég hef kíkt á zalman kælinguna en eftir því sem ég kem næst passar það ekki á kortið mitt.
Með fyrirfram þökk.
-
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 70
- Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
- Reputation: 6
- Staðsetning: Úti á landi!
- Staða: Ótengdur
Revenant skrifaði:Ef ég skil allar reglur rétt þá get ég fengið mitt á sirka 4700kr
Verð: £16,59
Shipping: £6,78
VAT: £4,09
Samtals £27,46
Gengi: 126kr
Tollskýsla: 350 kr
VSK (24,5%): 850 kr
Heildarverð: ~4700 kr
Er þetta ekki annars réttir útreikningar?
VAT er virðisauki og hann er aldrei borgaður af vöru sem seld er til útlanda, s.s. þú borgar hann ekki úti heldur legst hann á hér heima.
Er ekki tollur á þessu hér heima eða hvað? Ef svo er, er tollur settur á hana hér heima og vsk borgaður af allri upphæðinni með flutningsgjaldi (held meir að segja að tollskýrslan sé tekin með). Miðað við að varan sé án tolls sýnist mér að þetta séu um 4.100 kr.- m.v. 126 isk/gbp
Ég er erfiður í umgengni
-
- Staða: Ótengdur
Ég held þetta sé ekki gáfulegt
Frekar bara að fá sér þessa það kostar álíka mikið en hún kælir betur
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=734
Frekar bara að fá sér þessa það kostar álíka mikið en hún kælir betur
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=734
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
uuu fá sér Zalman kælinguna og OP 1
Samkvæmt reviews á netinu er hitinn á kortinu að detta niður um 10-18°C við það að vera með þetta bæði. Hiti einungis að detta niður um 2-3°C þegar fólk er bara með hlunkinn.
Samkvæmt reviews á netinu er hitinn á kortinu að detta niður um 10-18°C við það að vera með þetta bæði. Hiti einungis að detta niður um 2-3°C þegar fólk er bara með hlunkinn.
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1045
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 137
- Staða: Ótengdur
Jámm ég var að fá þetta í hendurnar í kvöld, tók sirka 15 mín að skella þessu á.
Allavega þá er minna hitastig á skjákortinu þegar það er idle (~60°c (var 70°c idle)) Undir heavy load þá fer það upp í 65-70°c. (74-78°c áður).
En sem bónus þá lækkaði hitastigið á norðurbrú og örgjörfanum um nokkrar gráður sem er ágætur plús
Þetta kostaði samtals 4800kr sem er ódýrara heldur en zalman kæliplatan + viftan. Auk þess er miklu einfaldara að setja þetta á.
P.s. þá keypti ég þetta frá Kustom PCs. Fékk þetta í Royal Mail specialdelivery poka og 2 lögum af svona thingí sem er alsett plastloftbólum. Topp þjónusta þar .
Allavega þá er minna hitastig á skjákortinu þegar það er idle (~60°c (var 70°c idle)) Undir heavy load þá fer það upp í 65-70°c. (74-78°c áður).
En sem bónus þá lækkaði hitastigið á norðurbrú og örgjörfanum um nokkrar gráður sem er ágætur plús

Þetta kostaði samtals 4800kr sem er ódýrara heldur en zalman kæliplatan + viftan. Auk þess er miklu einfaldara að setja þetta á.
P.s. þá keypti ég þetta frá Kustom PCs. Fékk þetta í Royal Mail specialdelivery poka og 2 lögum af svona thingí sem er alsett plastloftbólum. Topp þjónusta þar .
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1045
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 137
- Staða: Ótengdur
Hérna er mitt en athugaðu að ég er ekki með neinar kassaviftur sem blása inn eða út. (peakið þarna er þegar ég ræsti direct3d leik í smá tíma). Annars hef ég verið að nota ATITool til að lesa af hitann.
Síðan finnst mér þetta vera hljóðlátari kæling heldur en retail.
Síðan finnst mér þetta vera hljóðlátari kæling heldur en retail.
- Viðhengi
-
- rivatuner.JPG (101.36 KiB) Skoðað 1121 sinnum
-
- Staða: Ótengdur
Þetta Radeon 9800 XT er bara svo steikt
Ekkert við því að gera ( þá meina ég ekki steigt sem lélegt heldur allt of heitt )
Enda var að kveikna í mínu en ég fékk að skipta því fyrir X800 Pro fyrir 9000kall sem ég er sáttur við.
Ég var búin að eiga 9800 XT í 9mánuði þannig ég er ekkert pist.
Ég man líka að þegar ég var með 9800 þá var core temature 48-50 í rivatuner. Þannig mér sínist þú hafa grætt á þessu.
Svo ef þú villt fara að klukka þetta eitthvað smá mæli ég með
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=478
Þetta lækkaði hitan hjá mér álíka mikið og Artic Silencer-inn hjá þér þannig að ef þú setur þetta ódýra stikki í ætturu að geta verið óhræddur við að klukka smá.

Ekkert við því að gera ( þá meina ég ekki steigt sem lélegt heldur allt of heitt )
Enda var að kveikna í mínu en ég fékk að skipta því fyrir X800 Pro fyrir 9000kall sem ég er sáttur við.
Ég var búin að eiga 9800 XT í 9mánuði þannig ég er ekkert pist.
Ég man líka að þegar ég var með 9800 þá var core temature 48-50 í rivatuner. Þannig mér sínist þú hafa grætt á þessu.
Svo ef þú villt fara að klukka þetta eitthvað smá mæli ég með
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=478
Þetta lækkaði hitan hjá mér álíka mikið og Artic Silencer-inn hjá þér þannig að ef þú setur þetta ódýra stikki í ætturu að geta verið óhræddur við að klukka smá.