Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?


Höfundur
Karambit
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 18. Apr 2016 07:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf Karambit » Mán 18. Apr 2016 07:59

Hæ, hæ! Skráði mig inn hérna fyrir smá fyrirspurn. Ég var að velta mér fyrir því hvort að tölvan mín getur runnað nýju leikina á næstu árunum án þess að lagga. Ég er sama hvernig graphic mun líta út í leikjum, vill bara ekkert lag. Hérna eru specs'in mín!


GPU : Geforce GTX 960 4GB OC Edition (Skjákortið er ekki overclockað og plana að ekki overclocka)
CPU : Intel i5 6600 (non k)
Memory/ram : 1x8gb 2400 hz.
Solid State Drive: 120GB
Hard Disk Drive: 1TB



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf Hannesinn » Mán 18. Apr 2016 09:03

Stutta svarið er já. Langa svarið er kannski.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf FreyrGauti » Mán 18. Apr 2016 10:36

Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?

Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.

Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.



Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf Galaxy » Mán 18. Apr 2016 17:02

Fullkomlega solid ef þú eltist ekki við fullkomna grafík




Höfundur
Karambit
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 18. Apr 2016 07:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf Karambit » Mið 20. Apr 2016 14:27

FreyrGauti skrifaði:Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?

Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.

Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.



1920x1080p 60hz



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf worghal » Mið 20. Apr 2016 15:17



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf vesley » Mið 20. Apr 2016 16:48

FreyrGauti skrifaði:Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?

Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.

Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.



Lækka fyrir suma leiki ? í 1080P ætti hann að geta spilað svo gott sem alla leiki í fullum gæðum, og jafnvel 2k upplausn, 8GB er meira en nóg í alla leiki í dag.



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf Haukursv » Mið 20. Apr 2016 17:00

Gtx 960 maxar ekki gæðin í öllum nýjum leikjum, þó það sé í 1080p


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf vesley » Mið 20. Apr 2016 17:53

Haukursv skrifaði:Gtx 960 maxar ekki gæðin í öllum nýjum leikjum, þó það sé í 1080p



Enda sagði ég svo gott sem alla.

Einstaka leikir eru líka bara hræðilega optimized og keyrir varla gtx980ti þá í botni, þeir falla ekkert inn í þennan flokk einu sinni.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Pósturaf FreyrGauti » Mið 20. Apr 2016 19:01

vesley skrifaði:
Haukursv skrifaði:Gtx 960 maxar ekki gæðin í öllum nýjum leikjum, þó það sé í 1080p



Enda sagði ég svo gott sem alla.

Einstaka leikir eru líka bara hræðilega optimized og keyrir varla gtx980ti þá í botni, þeir falla ekkert inn í þennan flokk einu sinni.


Hann skrifar "á næstu árum"...ekki bara það sem er úti akkúrat núna.