Ég er búinn að reyna að kaupa dýr og flott sólgleraugu en ég brýt þau eða þeim er stolið alltaf strax nánast.
Eftir að ég gafst upp á því keypti ég alltaf bara gleraugu í Kolaportinu á eitthvað slikk en núna er það farið.
Nenni ekki að panta þetta utan en mæliði með einhverjum stað til að kaupa svoleiðis ?
Kaupa ódýr sólgleraugu
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur