veit einhver um 6800 ultra í USA ?


Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

veit einhver um 6800 ultra í USA ?

Pósturaf einarsig » Lau 23. Okt 2004 20:53

er að leita að 6800 ultra í bandaríkjunum er að finna sama og ekki neitt....

Ef einhver gæti bent mér á nokkrar síður væri það snilld :)



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Lau 23. Okt 2004 21:13

Það er skortur á 6800Ultra allsstaðar... líka USA :?


kemiztry


Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 23. Okt 2004 21:19

fann til á Newegg.com 6800 ultra á 620$, reyndar eru nokkrar tegundir til þar en allt uppselt.... en þeir búast við asus 6800 ultra mjög fljótlega :) kannski að mar skelli sér á svoleiðis ef þeir fá það fljótt



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Lau 23. Okt 2004 21:25

Ef þú finnur einhversstaðar svona kort þá máttu bóka að það sé overpriced. En ef þú vilt borga aðeins meira en vanalega þá er linkur hér. :)