Tölva handa vini mínum


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölva handa vini mínum

Pósturaf Andri Fannar » Fös 22. Okt 2004 11:09

SKJÁR - CTX Value Line VL701B, svartur 17 tommu skjár. Gæðaskjáir á viðráðanlegu verði fyrir heimili og fyrirtæki - http://www.computer.is/vorur/4603 - Netverð: 14.725

KASSI - http://www.computer.is/vorur/4359 - TÖLVUKASSI - Svartur ATOP, Armor Gaming tölvukassi með tveimur USB 2,0 tengjum að framan, 400 W - Gerð 833-BK - Netverð: 7.932

MÚS - http://www.computer.is/vorur/3547 - Logitech MX700, glæsileg þráðlaus geislamús frá Logitech með skrunhjóli og hleðslustöð - Netverð: 6.935

LYKLABORÐ - Chicony lyklaborð Multimedia Fun-touch svart - http://www.task.is/?webID=1&p=182&sp=214&item=271 - Verð: 2.990

CD DRIF - DVD GEISLASKRIFARI - NEC ND-2510ABL svartur, 4,7 GB DVD+/- R/RW skrifari, DVD-R 8X CLV, DVD-RW 4X CLV, DVD+R 8X CLV, DVD+RW 4X CLV, DVD-ROM 12X MAX, CD-ROM 40X - innbyggt http://www.computer.is/vorur/4494 - Netverð: 9.405

HARÐUR DISKUR - Maxtor 4A250J0, 250 GB, 7200 sn/mín, ATA133, 8 MB Buffer - http://www.computer.is/vorur/2962 - Netverð: 18.690
MINNI - 512 MB 184ra pinna Kingston DDRAM PC3200 400 MHz - http://www.computer.is/vorur/2051 - Netverð: 10.972

MÓÐURBORÐ - MÓÐURBORÐ - ABIT IS7 Pentium 4, sökkull 478 og með Intel 865PE/ICH5R kubbasetti, DDR400, hljóð- og netkorti, Raid, AGP 8x, SATA, ATX, USB2.0 - http://www.computer.is/vorur/3689 - Netverð: 11.305

SKJÁKORT - Gigabyte, GF FX5900 XT 128 MB 8xAGP með Dual Head, sjónvarpsútgangi og DVI-I - http://www.computer.is/vorur/4349 - Netverð: 23.655

ÖRGJÖRVI - Intel P4 2.8E GHz 800 MHz brautarhraði, 478 pinna og 1 MB flýtiminni, Prescott CPU (Retail) - http://www.computer.is/vorur/4193 - Netverð: 20.610

HÁTALARAKERFI - B260-35 2.1 Subwoofer hátalarkerfi, 580 wött PMPO - http://www.computer.is/vorur/4237 - Netverð: 1.995

HEYRNARTÓL - MEÐ HLJÓÐNEMA OG HLJÓÐSTILLI - Stereo HiFi Headphone + Microphone + Volume Control - http://www.computer.is/vorur/3355 - 2.000

CPU KÆLING : Zalman 7000A kæliplata og vifta fyrir AMD 462, Intel 478 & K8 (AMD64) örgjörvasökkla - http://www.computer.is/vorur/3937 - Netverð: 5.120

KÆLING - 8 cm Sunbeam LF08B vifta fyrir tölvukassa með fjórum bláum LED díóðum sem lýsa sem krystall - http://www.computer.is/vorur/3794 - Netverð: 1.235

Samtals: ~117 Þúsund

Endilega leiðréttið mig ef það er eitthvað sem má laga :) Hann ætlar ekki að eyða neitt mjög miklu í þetta..[/b]
Síðast breytt af Andri Fannar á Fös 22. Okt 2004 11:12, breytt samtals 2 sinnum.


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 22. Okt 2004 11:10

samkvæmt linknum er skjárinn á rúmlega 14.000kr en ekki 12.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 22. Okt 2004 11:13

ó my bad :oops: hvernig er vélin annars? dugar allavega í leikina ... aðallega notuð til þess :P


« andrifannar»

Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fös 22. Okt 2004 11:39

Hvað með að taka þetta í staðinn
[url=http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=17&id_sub=1069&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_AMD64_3000]AMD64 3000
[/url]
[url=http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=1213&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_Abit%20KV8%20Pro]Abit móðurborð
[/url]
Sparkle Geforce FX5900XT
Sama skjákort nema ódýrara.

Þetta gerir 52206kr en hitt sem þú ætlar að kaupa kostar 55570kr
Og eru þið ekkert að gleyma að kaupa minni?


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 22. Okt 2004 11:56

Eins og þú sagðir ætlar hann ekki að eyða miklum pening í þetta og kanski er ég heimskur, en mér finnst allt þarna vera "lélegt" nema örgjörvinn, geisladrifið og kanski skjákortið, veit ekkert um skjáinn en hann er óvenjulega ódýr :S Held að þú gætir fengið þér miklu betra stuff fyrir sama pening eða pinku meiri.

Well, það er BARA! mitt álit.

Ókei svona til að rökstyðja það sem ég sagði, þá er hérna betra móðurborð á eiginlega sama verði: Abit AI7

Hérna er mús sem ég held að sé betri, og er ódýrari:[url=http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_9&products_id=1124]
Logitech MX510 Optical Mouse[/url]

Hérna er CPU kæling sem er miiiklu betri og er bara pinku dýrari(330 Krónum): CNPS-7000B-Cu

Og í sambandi við kæliviftuna þarna, hún er alveg GEÐVEIKT hávær, en auðvitað eru ekkert allir að spá í hávaðann, en annað.. ég held að það sé ekki einusinin aðstaða fyrir viftu í kassanum, svo ég myndi líklega fá mér annann kassa sem er kanski með viftuaðstæðu aftan í eða eitthvað, og fá mér þá þessa: 80mm SilenX 14dbA vifta - Sú sama, bara 120mm

Ég aftur á móti finn engann 250 GB harðann disk sem er ekki Maxtor, þannig ég myndi bara mæla með því að kaupa 200GB, sem er alveg nóg, og kaupa svo bara annann harðann disk ef hann fyllist, en ég myndi kaupa þennann: Seagate Barracuda 200GB
Síðast breytt af Sveinn á Fös 22. Okt 2004 12:17, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fös 22. Okt 2004 12:12

já tók ekki eftir linknum á minnið. En væri ekki betra að reyna að kaupa 2x256?
Nema hann ætli að kaupa sér annan 512mb seinna.


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 22. Okt 2004 12:29

annað seinna líklega :D


« andrifannar»


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 22. Okt 2004 17:57

Lazylue skrifaði:Sparkle Geforce FX5900XT
Sama skjákort nema ódýrara.


Síðan hvenær var þetta sama skjákortið og hann nefnir ? hmm aldrei ?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 22. Okt 2004 18:23



BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 22. Okt 2004 18:47

BlitZ3r skrifaði:Amd Athlon 64 3000+ 18.350-

Ókei flott, ef þú kýst frekar AMD, þá er þetta flottur örgjörvi


Amm amm, flott, en ég held mig samt við það að kaupa Abit AI7 móðurborðið


Flott minni


Whoaaa??!! Keyptu þér frekar þú veist fyrir smá meiri pening(hehe kanski ekki smá en soldið meiri) X800 ! :l eða eitthvað frá ATI


Græðir ekkert mikið meira á því að kaupa þér Serial ATA, keyptu þér frekar bara ATA, og ekki kaupa þér Maxtor, heldur keyptu þér Seagate Barracuda eða Samsung, Seagate Barracuda 200 GB ATA - Og ég finn því miður ekki 200GB samsung HDD :(

BlitZ3r skrifaði:Logitech MX510 4.950.-

Nett klikkað, flott mús


veit ekkert um þessa headphona en ég myndi kaupa mér Sennheiser ;)


Ekki mitt að dæma en mér finnst þetta hreinlega forljótur kassi :l, en hann er ódýr og það er ekki mitt að dæma kassann.


HEld að þetta sé alveg ágætt/gott PSU




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 22. Okt 2004 19:09

Ok kanski ódýrara skjákort, t.d 9800pro/9600xt

S-ata eru kanski ekki ekkert mikið hraðari en þú græðir alltaf að s-ata er mikluminna kaplaflóð í kassanum.

Síðan held ég að það sé betra að vera með 5.1 headphones í staðin fyrir stereo uppá leiki.

kassin er einfaldur og skrúfulaus og bara nokkuð flottur kassi að mínu mati

Og síðan er amd64 "the Way to go" núna, eru að skila betra performance fyrir svipaðan/minni pening


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb