Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 20. Okt 2004 19:48
Daz skrifaði:fallen skrifaði:hver í helvítinu var að auglýsa vaktina á huga ?

Ef þig langar að vera í einkaklúbb sem er "invite only" farðu þá að reyna við frímúrarakonu... eða kall. Ég veit ekki betur en að þetta spjallborð eigi að vera vettvangur fyrir þá sem minna vita til að spyrja þá sem meira vita.

Þetta er rétta viðhorfið!
Annars er ég farinn ef að það koma 100 BT póstar á hverjum degi... Þá förum við bara á megahertz.is spjallið. Þeir kunna nefnilega ekki að stafa megahertz

Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate