Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?

Pósturaf jonsig » Sun 31. Jan 2016 16:21

Sælir/sælar.

Núna vantar kallinum componeta í smá project , maður gæti sótt partana úr gömlum raftækjum . Hafiði hugmynd hvar maður getur sótt slíka hluti á
höfuðborgarsvæðinu ? Hvíslað var að manni að það væri vesen .

Ég hafði haldið að minna rusl hjá þeim sé = minna vesen . Mér finnst hæpið að maður gæti súað þá ef maður slasar sig á draslinu ,nema maður væri undir lögstafnum titlaður leikmaður .

Mynd



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5961
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?

Pósturaf appel » Sun 31. Jan 2016 16:33

Best væri að hringja fyrst og kynna sig og fá leyfi til að gera þetta. Ef þú mætir bara á staðinn og byrjar að rífa upp úr gámum þá er þér hent í burtu.


*-*

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?

Pósturaf Xovius » Sun 31. Jan 2016 17:21

Hef gert þetta áður í gámum útá landi án vesens en þar er náttúrulega ekkert starfsfólk. Sé ekki að þetta ætti að vera neitt vesen ef þú biður bara fallega.



Skjámynd

Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?

Pósturaf Squinchy » Sun 31. Jan 2016 17:48

Skilst að það sé ekki issue svo lengi sem menn eru ekki komnir út í vitleysu eins og að tæma heilann gám í bílinn hjá sér


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

SkinkiJ
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?

Pósturaf SkinkiJ » Sun 31. Jan 2016 18:23

Ég hef spurt hvort ég megi ekki taka eitthvað, þeir segja oftast að þeir munu bara horfa í burtu og ekki vita af neinu.


Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD