Hitalykt af nýrri vatnskælingu

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hitalykt af nýrri vatnskælingu

Pósturaf vesi » Mið 13. Jan 2016 19:07

Sælir, Var að setja vatnskælingu í fyrsta skiptið í tölvuna, mér fynnst koma hitalykt frá henni, er þetta eðlilegt svona fyrst eða ætti ég að skoð eithvað frekar. þetta er Corsair H60 og er undir engu álagi og virkar fínt. setti stress test á cpu og hann fór aldrei yfir 50c og þá fann ég hita koma vatnskassanum.

kælingin http://www.computer.is/is/product/vokva ... -intel-amd

öll ráð vel þegin.
kv. vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hitalykt af nýrri vatnskælingu

Pósturaf Saber » Mið 13. Jan 2016 21:41

Ef þetta lekur ekki og hitinn helst í lagi, þá myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu. Fer líklega eftir smá notkun.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hitalykt af nýrri vatnskælingu

Pósturaf worghal » Mið 13. Jan 2016 22:14

er þetta ekki bara svona "out of the box" ný lykt?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hitalykt af nýrri vatnskælingu

Pósturaf vesi » Mið 13. Jan 2016 22:27

ég held það að þetta sé svona "out of the box" lykt, en hef bara enga reynslu af því.


MCTS Nov´12
Asus eeePc