Faðir minn hefur fékk fyrir mörgum árum grænan laser sem sást vel í myrkvi og notaði hann til að sýna ferðamönnum stjörnumerki, tækið er núna ónýtt og langar mig að grípa nýjan fyrir hann en hef ekki hugmynd um hversu öflugan ég má panta.
Hefur einhver hugmynd um hvað þetta mega vera öflug tæki?
Hversu öflugan laser má flytja inn?
-
vesi
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 134
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu öflugan laser má flytja inn?
Fyrir nokkru var gerð reglugerð um þetta þar sem flugmálastjórn að ég held, töldu að sumir væru að "trufla" flugmenn við völlinn í rvk með þessu, Einnig vegna hversu auðveldlega "laser" getur skemt augu í fólki..
Hún er til einhverstaðar. en er ekki einfaldast að senda email á tollinn?
Hún er til einhverstaðar. en er ekki einfaldast að senda email á tollinn?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc