Hvernig er það. Er hvergi hægt að henda rusli um helgar á höfuðborgarsvæðinu?
Var að flitja og mála og því filgir alveg slatti af rusli. En ég kemst ekkert til að henda þessu á virkum dögum út af vinnu. Það eina sem er opið hjá sorpu um helgar er dósa draslið.
Einhverjar hugmyndir?
Losa sig við rusl um helgar @ RVK
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Losa sig við rusl um helgar @ RVK
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Losa sig við rusl um helgar @ RVK
Allar endurvinnslustöðvar Sorpu eru opnar um helgar. Opna kl 12 minnir mig.
-
NiveaForMen
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Losa sig við rusl um helgar @ RVK
Ég kíkti á gjaldskránna hjá endurvinslustöðvinum. Var greinilega að misskilja þær. Hélt að það væri bara flöskur og þannig stuff
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180