Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Ég er ítrekað búinn að reyna að link-a nýtt MasterCard kreditkort frá Íslandsbanka við Paypal accountinn minn en ekkert gengur!!! Eru fleiri að lenda í þessu? Þetta er reyndar plúskort en það er fjárhæð inná því. Sendi skjáskot af villuboðunum sem koma upp.
- Viðhengi
-
- Capture.JPG (22.16 KiB) Skoðað 2202 sinnum
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Spurnig að hafa samband við bankann þinn eins og stendur þarna í villuboðunum 

| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Hvaða upphæð ertu að reyna að greiða?
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1613
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 143
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Veit að það er ekki hægt (allavega vesen) að transfera funds af Paypal inn á Mastercard. Held að Paypal virki almennt illa með Mastercard.
Have spacesuit. Will travel.
-
DaRKSTaR
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
kannski hefur kortið enga erlenda heimild.. það er bara nothæft til að versla í íslenskum krónum?
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Ég er með Mastercard prepaid linkað á paypal. var ekkert mál að gera. einsog DarkStar sagði, kannski er kortið merkt fyrir innlendar færslur.
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Lenti stundum í ves með prepaid á steam en þá fékk ég að vita að það þyrti að vera 10 eða 20% meiri upphæð inná kortinu en það sem þú ætlaðir að nota. Hefur örugglega eitthvað með gengisbreytingar að gera.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Zpand3x skrifaði:Lenti stundum í ves með prepaid á steam en þá fékk ég að vita að það þyrti að vera 10 eða 20% meiri upphæð inná kortinu en það sem þú ætlaðir að nota. Hefur örugglega eitthvað með gengisbreytingar að gera.
Maður þarf að passa þetta líka á paypal að vera með að mig minnir 20% meira inná prepaid korti til að heimildin komi í gegn.
Var allavega þannig á plús korti sem ég átti.
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
vesley skrifaði:Maður þarf að passa þetta líka á paypal að vera með að mig minnir 20% meira inná prepaid korti til að heimildin komi í gegn.
Var allavega þannig á plús korti sem ég átti.
Hef ekki lent í þessu með mitt fyrirframgreidda kort, VISA kort frá Landsbankanum. Paypal er einnig farið að sýna upphæðina í íslenskum krónum og hvaða gengi er miðað við.
Hins vegar stoppar kortið við erlendar færslur yfir 100þús og þau hjá Valitor og Landsbankanum segja að það geri það með flest öll kort önnur en Platinum kort. Þannig að ef þú ert að greiða umfram 100þús þá þarftu að hringja og láta opna fyrir það í hvert skipti (þau opna út daginn ef ég skildi þau rétt).
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Ég er að reyna að tengja nýtt kort við Paypal accountinn minn. Er ekki að fara að greiða með því á næstunni. Ég hélt bara að Paypal myndi taka eitthvað tengigjald fyrir og því hafði ég fjárhæð inná því. Klemmi: Ég var einnig í Landsbankanum með 2x kreditkort frá VISA og gat tengt þau við án vandræða
En Ég skipti um viðskiptabanka og Íslandsbanki býður einungis uppá MasterCard greiðslukort og ég kann ekkert inná þetta 