Langar að vita hvort að þið hafið einhverja reynslu af svona einföldum NAS serverum eins og http://www.att.is/product/zyxel-nsa325-v2-nas-hysing eða einhverjum sambærilegum.
Er aðalega að gera þetta til að geyma gögn, og streyma myndir og þætti fyrir heimilið. Þannig að allir á heimilinu geti horft á þættu/myndir frá sinni tölvu/sjónvarpi.
Langar helst að geta teng þetta bara beint við Routerinn og málið dautt.
Er þetta eitthvað flókið?? Hvað er best að fá sér?? Er að leit af ódýrri lausn. < 50 þús. kr.
langar að sleppa við það að nota aðra tölvu og keyra sem server.
Vonandi eigið þið einhver góð ráð handa mér
Kv. D