Núna veit ég ekki hver minn réttur er í þessu dæmi. Getað þeir nokkuð rukkað mig um rafmagn 2-2 og hálf ár aftur í tíman ef að það eru þeir sem að gerðu mistökin? Ég hef nefnilega ekkert 200-300þ til að fleygja bara sí svona í eitthvað svona rugl
Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Ég leigi íbúð af leigufélaginu kletti og hef búið í henni í sirka 2 og hálft ár. Hingað til hef ég aldrei fengið rafmagnsreikninga þannig að ég gerði bara ráð fyrir því að það væri innfalið í leigunni að því að annars væri fyrir löngu búið að senda mér reikning. En núna var einhver stelpa frá veitunni að hringja og spyrja mig hvort að ég væri ekki "fluttur inn" eða eitthvað þannig svo að hægt væri að senda mér reikninga. Ég var stórhissa og sagði að ég væri búinn að vera hérna í meira en 2 ár. Hún sagði að líklega hafi einhver mistök verið gerð og eftir smá samræður gaf hún mér símanúmer fá leigufélaginu sem að ég hringi í en var nýbúið að loka þannig ég get ekki talað við þá fyrir en á morgun. Ég byrja líka að borga fyrir rafmagnið í næsta mánuði.
Núna veit ég ekki hver minn réttur er í þessu dæmi. Getað þeir nokkuð rukkað mig um rafmagn 2-2 og hálf ár aftur í tíman ef að það eru þeir sem að gerðu mistökin? Ég hef nefnilega ekkert 200-300þ til að fleygja bara sí svona í eitthvað svona rugl
Núna veit ég ekki hver minn réttur er í þessu dæmi. Getað þeir nokkuð rukkað mig um rafmagn 2-2 og hálf ár aftur í tíman ef að það eru þeir sem að gerðu mistökin? Ég hef nefnilega ekkert 200-300þ til að fleygja bara sí svona í eitthvað svona rugl
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Gerðu nákvæmlega það sem að hún sagði.
Talaðu við leigufélagið þitt.
Talaðu við leigufélagið þitt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
nidur
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Þú þarft líklega að borga þetta ef það stóð í samningnum við klett.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8705
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Ég mundi líka finna leigusamninginn og kanna hvað stendur í honum um þetta, hvort að það hafi verið á þína ábyrgð að láta lesa af mælum o.þ.h.
Ef ekki, þá getur þú ekki borið ábyrgð á mistökum leigufélagsins.
p.s. hver er búinn að vera greiða fyrir þetta allan þennan tíma?
Ef ekki, þá getur þú ekki borið ábyrgð á mistökum leigufélagsins.
p.s. hver er búinn að vera greiða fyrir þetta allan þennan tíma?
-
Lallistori
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Ég er sjálfur að leigja hjá þessu leigufélagi, fékk engann reikning á fyrstu tveimur mánuðunum en svo komu allir á á einu bretti á þriðja mánuði..
Ég hringdi útaf þessu en þau beindu mér að Hitaveitu Suðurnesja og eftir stutt spjall við þá var fyrsti reikningurinn lagður niður og ég greiddi hinn.
Ég hringdi útaf þessu en þau beindu mér að Hitaveitu Suðurnesja og eftir stutt spjall við þá var fyrsti reikningurinn lagður niður og ég greiddi hinn.
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Þú þarft örugglega að borga þennan reikning en ég er ekki viss um að þú þurfir að borga "veitunni" heldur leigusalanum sem er þá skráður fyrir mælinum í augnablikinu.
Nú veit ég ekki hvaða "veitu" þú ert hjá en "reglan" er sú að sá sem er skráður fyrir mælinum borgar fyrir notkunina á tímabili x. Hvað varðar skráningu á mæli þá er nú reglan/venjan líka sú að veitan þarf að staðfesta að sá sem er skráður sé í raun "notandinn" á bakvið mælinn. Mögulega varstu skráður notandi og það staðfest með leigusamningnum þínum, mögulega varstu það ekki.
Annars hljómar þetta eins og alveg vel svæsið klúður hjá veitufyrirtækinu eða leigusalanum.
Það er kannski rétt að taka það fram að þú ættir að ganga á eftir því að "veitan" hafi skráðar upplýsingar um stöðu mælis áður en þú fluttir inn og þá meina ég eins nálægt innflutningsdagsetningunni þinni og hugsast getur.
P.S. Það margborgar sig örugglega fyrir þig að ráðfæra þig við lögfræðing hvað allt þetta snertir.
Nú veit ég ekki hvaða "veitu" þú ert hjá en "reglan" er sú að sá sem er skráður fyrir mælinum borgar fyrir notkunina á tímabili x. Hvað varðar skráningu á mæli þá er nú reglan/venjan líka sú að veitan þarf að staðfesta að sá sem er skráður sé í raun "notandinn" á bakvið mælinn. Mögulega varstu skráður notandi og það staðfest með leigusamningnum þínum, mögulega varstu það ekki.
Annars hljómar þetta eins og alveg vel svæsið klúður hjá veitufyrirtækinu eða leigusalanum.
Það er kannski rétt að taka það fram að þú ættir að ganga á eftir því að "veitan" hafi skráðar upplýsingar um stöðu mælis áður en þú fluttir inn og þá meina ég eins nálægt innflutningsdagsetningunni þinni og hugsast getur.
P.S. Það margborgar sig örugglega fyrir þig að ráðfæra þig við lögfræðing hvað allt þetta snertir.
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Ef um er að ræða Hitaveitu Suðurnesja eða HS Veitur eins og það heitir í dag þá er þetta ekki í fyrsta og ekki í síðasta skiptið sem eitthvað klikkar hjá þeim sem veldur því að það verður ekkert rukkað og síðan allt saman afturvirkt uppúr þurru.
Bara böggandi.
Bara böggandi.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Var að hringja í þá. Mér var sagt að ég myndi líklega bara byrja að borga venjulega næsta mánuð og að það væri ekki stefna að rukka aftur í tíman. Það er mikill léttir!
-
Jón Ragnar
- 1+1=10
- Póstar: 1100
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 221
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er allt í einu rukkaður um rafmagn?!??!
Þetta sannar góða máltækið
Assumption is the mother of all fuckups
Assumption is the mother of all fuckups
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video