Pósturaf HalistaX » Sun 18. Okt 2015 03:23
Herbergisfélagi vinar míns á víst PS4 vél og langar mig að kaupa mér einhvern svakalegann leik sem við vinirnir getum spilað saman. Ég var að skoða á ELKO.is og fann eiginlega enga skemmtilega two player leiki, ekki nema Minecraft og ég er nú þegar kominn með leið á honum í PC..
Endilega skjóta á mig leikjum og tilboðum og í versta falli segi ég nei takk.

Opinn fyrir öllu

Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...