hver er besta aðferðin við að finna út hvort skjárinn Ghosti ??
thx
ER það 3Dmark ,Unreal eða eitthvað annað ?
Ghosting with LCD
Besta aðferð sem menn vita um til að sjá hvort um að er að ræða draugagang í tölvuhlutunum sínum er að láta stafrænamyndavél fylgjast með þeim yfir nótt. Ef tölvuhluturinn (í þessu tilviki LCD skjár) fer að birta óhuggulegar myndir eða skrýtna liti má telja að umtalaður hlutur sé með yfirnáttúrulega krafta.
Menn hafa viljað benda á það að tölvuvörur sem eru keyrðar á hærri spennu en þær eru gerðar fyrir eiga það meira til að vera með draugagang þegar slökkt er á þeim á næturnar en ella. Þess vegna er ekki mælt með að kaupa tölvuvörur frá USSR þar sem þeir eru að nota 200W spennukerfi (og hafa menn verið að koma með þetta heim og keyra þetta á 230W og afleiðingarnar hafa verið skelfilegar).
Einkennin fyrir því að það sé draugagangur í tölvuvörunum geta verið margvísleg, allt frá því að t.d. skjáir birta skrýtnar myndir óumbeðið til þess að hljóðkort farið að syngja 3. sinfóníur Betófens eða dans valkyrjanna. Einnig man ég eftir atviki þar sem frægur CS'ari vaknaði með músina sína á milli lappanna á sér eða þá þegar gumol (okkar kæri þráðstjóri) lenti í því að vatnið í vatnskælingunni hjá sér varð rautt.
Neðsta línan: Taktu enga sjénsa, tölvuherbergi sem reimt er í getur verið dauðagildra á næturnar.
Að lokum er þess að geta að þetta er föstudagspóstur. Lesandi sem tekur alvarlega eitthvað sem í því stendur gerir það algerlega á eigin spýtur.
Menn hafa viljað benda á það að tölvuvörur sem eru keyrðar á hærri spennu en þær eru gerðar fyrir eiga það meira til að vera með draugagang þegar slökkt er á þeim á næturnar en ella. Þess vegna er ekki mælt með að kaupa tölvuvörur frá USSR þar sem þeir eru að nota 200W spennukerfi (og hafa menn verið að koma með þetta heim og keyra þetta á 230W og afleiðingarnar hafa verið skelfilegar).
Einkennin fyrir því að það sé draugagangur í tölvuvörunum geta verið margvísleg, allt frá því að t.d. skjáir birta skrýtnar myndir óumbeðið til þess að hljóðkort farið að syngja 3. sinfóníur Betófens eða dans valkyrjanna. Einnig man ég eftir atviki þar sem frægur CS'ari vaknaði með músina sína á milli lappanna á sér eða þá þegar gumol (okkar kæri þráðstjóri) lenti í því að vatnið í vatnskælingunni hjá sér varð rautt.
Neðsta línan: Taktu enga sjénsa, tölvuherbergi sem reimt er í getur verið dauðagildra á næturnar.
Að lokum er þess að geta að þetta er föstudagspóstur. Lesandi sem tekur alvarlega eitthvað sem í því stendur gerir það algerlega á eigin spýtur.
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ghosting with LCD
Woods skrifaði:hver er besta aðferðin við að finna út hvort skjárinn Ghosti ??
ER það 3Dmark ,Unreal eða eitthvað annað ?
Held að eitt application segi ekki alla söguna, verður að skoða heildina t.d. hvað þú notar vélina mest í, væri best bara að fara með vélina og fá að plögga í viðkomandi LCD skjá. Geta verið fleiri vandamál með LCD skjái en "ghosting" sbr. þetta review á Shuttle XP17 http://www.anandtech.com/displays/showd ... i=2140&p=6 .
Þó vissulega segi hraður FPS leikur eins og UT2004 eitthvað

AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b