Vantar nýtt skjákort - styður móðurborðið mitt uppfærslu?


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Vantar nýtt skjákort - styður móðurborðið mitt uppfærslu?

Pósturaf Manager1 » Lau 10. Okt 2015 21:54

Gott kvöld.

Mig langar í nýtt skjákort. Ég er með Geforce GTX 570 en langar í uppfærslu til að vera pottþéttur með nýju leikina.

En ég var að spá í móðurborðið mitt, sem er Asus P8P67 PRO, það styður PCIe 2.0 en nýjustu skjákortin eru PCIe 3.0 - þýðir það að ég verð að uppfæra móðurborðið mitt líka?



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt skjákort - styður móðurborðið mitt uppfærslu?

Pósturaf Aperture » Sun 11. Okt 2015 11:00

PCI-e er backwards compatible, þarft ekki að uppfæra nema það sé eitthvað sem þig langar að gera.
3.0 væri betra en 2.0 ætti ekki að vera neinn bottleneck á skjákort í dag afaik.


Halló heimur


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt skjákort - styður móðurborðið mitt uppfærslu?

Pósturaf darkppl » Sun 11. Okt 2015 17:13

ég var með GTX570 kominn í GTX 970 virkar bara mjög vel


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt skjákort - styður móðurborðið mitt uppfærslu?

Pósturaf Manager1 » Sun 11. Okt 2015 18:12

Takk fyrir upplýsingarnar, ég hef þá engar áhyggjur af móðurborðinu. Ég er einmitt að spá í að kaupa GTX 970 þannig að það er gott að vita að það virkar vel :-)