Eins og þið vitið þá eru alltaf að koma nýjir hlutir fyrir tölvur og því ætla ég bara að búa til nýjan þráð Nú eru komnir og eru að fara að koma góðir leikir og mig vantar "uppskrift"
af mjög góðri leikjatölvu og svo hvernig nettenginu maður ætti að fá sér í netleikina?
Segðu okkur hvað þú hefur mikinn pening í uppfærsluna... þá er líklegra að fólk hjálpi þér... Og einnig hvort þig vanti bara turninn eða líka skjá og jaðarbúnað.
Ef þú ætlar að eyða 200 þúsund í tölvu þá áttu ekki nógu góðan kassa undir hana og ekki nógu góðan skjá. Bara svona skot útí loftið, en ég persónulega væri ekki sáttur við 17" crt ef ég væri búinn að eyða 200K í innvolsið í kassanum. En það er BARA persónuleg skoðun.