Núna var eitt móðurborðið að deyja hjá mér, og mig vantar að skipta því út.
Auglýsi því eftir móðurborði, skoða bókstaflega allt en verður að styðja fjagra kjarna örgjörva.
Einnig ef örgjörvi er á sama stað og seljandi vill láta hann fara með, þá er ég opinn fyrir því.
AMD eða Intel, skiptir ekki öllu.
Endilega sendið á mig línu ef þið eigið eitthver borð til sölu