Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Frost » Mið 26. Ágú 2015 17:42

Sælir/ar?.

Mig langar að forvitnast með svona leikjaskjái og hef verið að skoða nokkra og fundið þá sem mér lýst vel á. Ég skoðaði hinsvegar reviews fyrir þessa skjái og það virðist vera að quality control er hræðilegt. Dauðir pixlar er það helsta og fólk hefur þurft að fá nýjan skjá sendan til sín nokkrum sinnum þangað til það hefur fengið skjá sem virkar eins og auglýst.

Mig langar bara að heyra frá þeim sem eru að nota þessa leikjaskjái og athuga hvort þeir hafi lent í einhverjum vandræðum!

Einnig má koma með ábendingar, tek vel á móti öllum svörum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Hnykill » Mið 26. Ágú 2015 17:52

Ég er í nákvæmlega sömu hugleiðingum.. var að spá í Asus 27" PG278Q http://www.att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar

Góður skjár. en það eru að koma ótrúlega mikið af 1440p skjám út þessa dagana. ég vil helst kaupa þetta af tölvubúðum hér innanlands en ef þú ert til í að versla að utan gætirðu fundið einhvern aðeins betri.. en þetta er svona með því betra sem til er þessi Asus skjár.. fær góða dóma.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Frost » Mið 26. Ágú 2015 17:57

Hnykill skrifaði:Ég er í nákvæmlega sömu hugleiðingum.. var að spá í Asus 27" PG278Q http://www.att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar

Góður skjár. en það eru að koma ótrúlega mikið af 1440p skjám út þessa dagana. ég vil helst kaupa þetta af tölvubúðum hér innanlands en ef þú ert til í að versla að utan gætirðu fundið einhvern aðeins betri.. en þetta er svona með því betra sem til er þessi Asus skjár.. fær góða dóma.


Þetta er einmitt skjárinn sem hefur mest verið að heilla mig en review-in sem hann fær á netinu eru að hrinda mér frá. Greinilega hræðilegt quality control.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Hnykill » Mið 26. Ágú 2015 18:04

Þess vegna vil ég einmitt eiga við innlendar tölvuverslanir.. maður er að kaupa alveg helling hjá þeim á ári, og ef ég fengi ekki að skila vöru vegna galla eða annars þá hætti ég bara að eiga viðskipti við þá verslun. þessar tölvuverslanir hér vita það og eru því oftast með mjög góða skila þjónustu og skilning á svona.

Þú átt að fá vöruna sem þú pantar og í lagi.. en auðvitað er til eins og "light leak" og svona á skjám sem ábyrgð nær ekki yfir :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Fletch » Mið 26. Ágú 2015 18:28

Ég er með svona skjá og hann er awesome

Keypti minn í TL og fyrsti sem ég fékk bilaði eftir 2 mánuði en sá sem ég fékk svo hefur verið 100% solid. Las einhverstaðar að failure rate á fyrstu hafi verið hátt en þeir sem eru framleiddir eftir nóv 2014 séu almennt í lagi

Gaming í 1440p@144Hz með G-Sync er heaven :twisted: skil ekki hvað maður hefur sætt sig við tearing og stuttering í gegnum árin, næsti skjár verður pottþétt gsync (eða freesync, ekki séð það í action)


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Hnykill » Mið 26. Ágú 2015 18:36

@Fletch ..þú ert líka með skjákortið í þetta. það er einmitt málið. Það þýðir ekkert að spara í skjákorti sem skilar ekki af sér FPS, sem þarf til að sjá svona 144Hz skjái virka eins og þeir eiga að gera :klessa

Spila sjálfur í 1680*1050 til að fá gott FPS.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Frost » Mið 26. Ágú 2015 18:48

Fletch skrifaði:Ég er með svona skjá og hann er awesome

Keypti minn í TL og fyrsti sem ég fékk bilaði eftir 2 mánuði en sá sem ég fékk svo hefur verið 100% solid. Las einhverstaðar að failure rate á fyrstu hafi verið hátt en þeir sem eru framleiddir eftir nóv 2014 séu almennt í lagi

Gaming í 1440p@144Hz með G-Sync er heaven :twisted: skil ekki hvað maður hefur sætt sig við tearing og stuttering í gegnum árin, næsti skjár verður pottþétt gsync (eða freesync, ekki séð það í action)


Þetta er einmitt svarið sem mig langaði að sjá!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf braudrist » Mið 26. Ágú 2015 19:48

ASUS ROG SWift PG278Q eða Acer Predator XB270HU, þetta eru tveir bestu 144hz skjáirnir í dag. ASUS-inn er með TN panel á meðan Predator er með IPS panel, báðir G-Sync. Ég er mjög ánægður með minn Swift, en ég hef heyrt mjög marga dásama Predator skjáinn. Eina sem ég fíla ekki við 144Hz er að skjákortið downlclockar sig ekki niður í 2D mode í Windows Desktop nema að ég seti niður í 120Hz. Þannig að 980 Ti kortið mitt idlar í 825MHz core clock í staðinn fyrir 325MHz og hitinn á því er í kringum 50-60° í staðin fyrir ~30°. Get minnkað hitan meira með því að hækka hraðann á viftunni úr 25% í eitthvað hærra en það skapar aðeins meiri hávaða náttúrulega. En já, ef þið eruð að spá í 1440p@144Hz með G-Sync/Free-Sync, þá mundi ég mæla með öflugu skjákorti.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf Fletch » Mið 26. Ágú 2015 19:54

braudrist skrifaði:Eina sem ég fíla ekki við 144Hz er að skjákortið downlclockar sig ekki niður í 2D mode í Windows Desktop nema að ég seti niður í 120Hz. Þannig að 980 Ti kortið mitt idlar í 825MHz core clock í staðinn fyrir 325MHz og hitinn á því er í kringum 50-60° í staðin fyrir ~30°.


Til að komast hjá þessu keyri ég windows í 120Hz en alla leiki í 144Hz

Stillir windows á 120 hz en í nvidia control panel undir manage 3D settings - Preferred refresh rate á Highest available. Þá fer GPU í 135MHz í 2D windows og idle'ar í 26-28°C en beint í max settings og 144Hz í leikjum.


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Pósturaf FreyrGauti » Mið 26. Ágú 2015 21:57

Fletch skrifaði:Til að komast hjá þessu keyri ég windows í 120Hz en alla leiki í 144Hz

Stillir windows á 120 hz en í nvidia control panel undir manage 3D settings - Preferred refresh rate á Highest available. Þá fer GPU í 135MHz í 2D windows og idle'ar í 26-28°C en beint í max settings og 144Hz í leikjum.


Bah...djöfull hefði ég þurft að vera búinn að fatta þetta fyrr, búinn að vera pæla afhverju kortið væri að keyra svona heitt í idle.

En já, ég mæli með ROG Swift, er með tilturlega early sample og ekki lennt í veseni.