Er kominn tími á nýjann CPU?
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Er kominn tími á nýjann CPU?
Hæhæ,
Ég var svona að pæla, fyrst ég er að uppfæra í tvö 290 kort, hvort i5 3570k ó-yfirklukkað sé nóg fyrir þessi tvö kort. Hvort þessi CPU væri nokkuð að bottleneck-a kortin tvö.
Ef svo, hvað segiði um þennan hér?
http://www.tolvuvirkni.is/product/intel ... rvi-retail
Ég kann einfaldlega ekki að yfirklukka og veit yfirhöfuð mjög lítið um það þannig að ég á líklega ekki eftir að koma til með að gera það.
Takk fyrir.
Ég var svona að pæla, fyrst ég er að uppfæra í tvö 290 kort, hvort i5 3570k ó-yfirklukkað sé nóg fyrir þessi tvö kort. Hvort þessi CPU væri nokkuð að bottleneck-a kortin tvö.
Ef svo, hvað segiði um þennan hér?
http://www.tolvuvirkni.is/product/intel ... rvi-retail
Ég kann einfaldlega ekki að yfirklukka og veit yfirhöfuð mjög lítið um það þannig að ég á líklega ekki eftir að koma til með að gera það.
Takk fyrir.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake.
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
mind skrifaði:Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake.
Hvenar kemur nýja skylake i búðir?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
HalistaX skrifaði:mind skrifaði:Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake.
Hvenar kemur nýja skylake i búðir?
Start.is er allavegana með skylake.
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
ElvarP skrifaði:HalistaX skrifaði:mind skrifaði:Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake.
Hvenar kemur nýja skylake i búðir?
Start.is er allavegana með skylake.
Já ókei, nice, takk fyrir.
En ég var að pæla, þarf ég ekki nýtt móðurborð fyrir Skylake? Mitt er 1155 eins og stendur í undirskriftinni en Skylake er 1151. Eða virkar þetta kannski ekki þannig?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
HalistaX skrifaði:ElvarP skrifaði:HalistaX skrifaði:mind skrifaði:Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake.
Hvenar kemur nýja skylake i búðir?
Start.is er allavegana með skylake.
Já ókei, nice, takk fyrir.
En ég var að pæla, þarf ég ekki nýtt móðurborð fyrir Skylake? Mitt er 1155 eins og stendur í undirskriftinni en Skylake er 1151. Eða virkar þetta kannski ekki þannig?
Já þú myndir þurfa nýtt móðurborð, er ekki alveg sammála að skylake væri góð uppfærsla fyrir þig
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
ElvarP skrifaði:HalistaX skrifaði:ElvarP skrifaði:HalistaX skrifaði:mind skrifaði:Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake.
Hvenar kemur nýja skylake i búðir?
Start.is er allavegana með skylake.
Já ókei, nice, takk fyrir.
En ég var að pæla, þarf ég ekki nýtt móðurborð fyrir Skylake? Mitt er 1155 eins og stendur í undirskriftinni en Skylake er 1151. Eða virkar þetta kannski ekki þannig?
Já þú myndir þurfa nýtt móðurborð, er ekki alveg sammála að skylake væri góð uppfærsla fyrir þig
Endilega, dazzle me

Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3464
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
Hvernig Móðurborð ertu með, þar sem þú ert með 3570K sem er mjöööög þægilegur i overclocking nema þú sért með eitthvað handónýtt Móðurborð.
Get alveg mögulega hjálpað þér með þetta. Hvernig kælingu ertu með?.
Get alveg mögulega hjálpað þér með þetta. Hvernig kælingu ertu með?.
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
gunni91 skrifaði:Hvernig Móðurborð ertu með, þar sem þú ert með 3570K sem er mjöööög þægilegur i overclocking nema þú sért með eitthvað handónýtt Móðurborð.
Get alveg mögulega hjálpað þér með þetta. Hvernig kælingu ertu með?.
ASUSTeK P8Z77-V LX skilst mér, annars er ég bara með kælinguna sem fylgdi með örgjörvanum.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3464
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
þetta er ágætis borð og alveg tilvalið fyrir overclocking. Líst hinsvegar ekkert á stock kælinguna.
Það eru til mjög góðir guides a google. þessi örgjörvi fær 10/10 i einkunn í overclocking.
Maður prufar sig bara áfram hægt og rólega.
Sækir prime95 til að stress prófa
coreTemp til að fylgjast með hitanum
Það eru til mjög góðir guides a google. þessi örgjörvi fær 10/10 i einkunn í overclocking.
Maður prufar sig bara áfram hægt og rólega.
Sækir prime95 til að stress prófa
coreTemp til að fylgjast með hitanum
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
gunni91 skrifaði:þetta er ágætis borð og alveg tilvalið fyrir overclocking. Líst hinsvegar ekkert á stock kælinguna.
Það eru til mjög góðir guides a google. þessi örgjörvi fær 10/10 i einkunn í overclocking.
Maður prufar sig bara áfram hægt og rólega.
Sækir prime95 til að stress prófa
coreTemp til að fylgjast með hitanum
Ég gæti náttúrulega, þegar ég læt setja kort 2 í ásamt aflgjafa og 8gb ram, látið setja Noctua viftu á örgjörvann. Er einhver svaka munur á þessum tvem;
http://www.tolvuvirkni.is/vara/noctua-n ... ara-abyrgd
http://www.tolvuvirkni.is/vara/noctua-n ... ara-abyrgd
EDIT; Sótti prime95 og hitt dótið og Cpuið er að sleikja 95°C.... Er það ekki full mikið?
Síðast breytt af HalistaX á Fim 20. Ágú 2015 01:18, breytt samtals 1 sinni.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3464
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
ættir leikandi að komast uppí 3,8 - 4 ghz á þessarri minni viftu en þessi dýrari lookar mjög vel. Hun ef til vill kælir þó nokkuð betur.
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2180
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
95°c :O Ertu brjálaður? Er kælikrem á örgjörvanum?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
DJOli skrifaði:95°c :O Ertu brjálaður? Er kælikrem á örgjörvanum?
Ekki grænann, hef ekki komið nálægt þessu síðan þetta var keypt.
Það næsta sem kemst nálægt því að ég hafi snert þetta dót er þegar ég raðaði öllu saman í körfuna á Tölvuvirkni.is......
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
En ef við höldum okkur on topic, þá ætti i5 3570k ekki að bottleneck-a tvö 290 kort. Nema mögulega í CPU heavy leikjum eins og MMO's?
Edit: Ef að örgjörvinn þinn væri virkilega að bottleneck-a þig þá myndi ég bara byrja að yfirklukka hann.
Edit: Ef að örgjörvinn þinn væri virkilega að bottleneck-a þig þá myndi ég bara byrja að yfirklukka hann.
Síðast breytt af ElvarP á Fim 20. Ágú 2015 02:05, breytt samtals 1 sinni.
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
ElvarP skrifaði:En ef við höldum okkur on topic, þá ætti i5 3570k ekki að bottleneck-a tvö 290 kort. Nema mögulega í CPU heavy leikjum eins og MMO's?
Fjúff, þá þarf ég ekki að eyða 100kalli í viðbót í að uppfæra CPU og móðurborð.
Annars er ég voðalega lítið í MMO-um, kannski smá Planetside 2 en hann er frekar 'auðveldur' í akstri.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2180
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
Annars mæli ég persónulega með því að þú skoðir að skipta um kælikrem og mögulega örgjörvakælingu. 95°c er djöfulli hátt.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Hannesinn
- Gúrú
- Póstar: 586
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
Það er ekkert eðlilegt við 95°c hita á örgjörvanum, og ef hann er ekki yfirklukkaður í drasl, þá er stockviftan vitlaust sett á, vantar kælikræm, troðfull af ryki, eða samsetning af þessum þremur. Laga þetta, asap, eða skipta í betri kælingu.
Svo throttla margir örgjörvar sig við svona mikinn hita, þó ég nenni ekki að gúggla þennan sérstaklega.
Svo throttla margir örgjörvar sig við svona mikinn hita, þó ég nenni ekki að gúggla þennan sérstaklega.
Síðast breytt af Hannesinn á Fim 20. Ágú 2015 13:34, breytt samtals 1 sinni.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
i5 3570K er mjög öflugur örgjörvi og get ég nánst fullyrt það að hann sé ekki flöskuhálsinn. Ég efast um að þú þurfir þess, en þú gætir fikrað þig áfram í yfirklukkun, keyptu þér þó fyrst almennilega kælingu og þá er lítið mál að koma 3570K í 4.0 GHz eða um 17% aflköst.
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
DJOli skrifaði:Annars mæli ég persónulega með því að þú skoðir að skipta um kælikrem og mögulega örgjörvakælingu. 95°c er djöfulli hátt.
Hannesinn skrifaði:Það er ekkert eðlilegt við 95°c hita á örgjörvanum, og ef hann er ekki yfirklukkaður í drasl, þá er stockviftan vitlaust sett á, vantar kælikræm, troðfull af ryki, eða samsetning af þessum þremur. Laga þetta, asap, eða skipta í betri kælingu.
Svo throttla margir örgjörvar sig við svona mikinn hita, þó ég nenni ekki að gúggla þennan sérstaklega.
Já eg ætla að láta þá hjá Tölvuvirkni skipta um kælingu þegar ég læt þá setja hitt kortið í, kannski láta þá athuga með kælikrem líka.
chaplin skrifaði:i5 3570K er mjög öflugur örgjörvi og get ég nánst fullyrt það að hann sé ekki flöskuhálsinn. Ég efast um að þú þurfir þess, en þú gætir fikrað þig áfram í yfirklukkun, keyptu þér þó fyrst almennilega kælingu og þá er lítið mál að koma 3570K í 4.0 GHz eða um 17% aflköst.
Já ókei, frábært.
Hvernig er það samt, ef ég fæ mér betri kælingu og fer að yfirklukka, er það bara gert með einhverju forriti eða?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3464
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
Það eru til fullt af af forritum til i þetta en myndi forðast þau, langbest að gera þetta manually í BIOS þar sem þú ert með fínt Móðurborð í þaö. Hækka FSB hægt og rólega. Ættir að koma honum í 3,8 ghz án þess að tweeka neitt annað.
En eins og var nefnt áður, splæsa i kælingu. Ef þú ferð i dýrari sem þú sendir okkur myndi ég halda að 4,2 ghz væri mjög raunhæft. Maður fer oftast ekkert mikið hærra á loftkælingum.
En eins og var nefnt áður, splæsa i kælingu. Ef þú ferð i dýrari sem þú sendir okkur myndi ég halda að 4,2 ghz væri mjög raunhæft. Maður fer oftast ekkert mikið hærra á loftkælingum.
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Er kominn tími á nýjann CPU?
Fór með allt draslið í Tölvuvirkni og þeir settu þetta saman fyrir mig í dag og segja að nýja vatnskælingin á Cpu sé að kæla í 70 og eitthvað gráður. 30 gráðum lægra en það var og sögðu þeir einnig að það hefði ekki þurft að yfirklukka CPUinn fyrir kortin tvö.
Þeir sögðu að það tæki 4-5 daga fyrir þetta allt að fara uppa borð en þeir redduðu þessu fyrir mig á einum degi, líklega útaf því að ég keypti kassa, kælingu og fartölvu hjá þeim.
Topp þjónusta alveg.
Þeir sögðu að það tæki 4-5 daga fyrir þetta allt að fara uppa borð en þeir redduðu þessu fyrir mig á einum degi, líklega útaf því að ég keypti kassa, kælingu og fartölvu hjá þeim.
Topp þjónusta alveg.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...