GullMoli skrifaði:HalistaX skrifaði:Það eru leikir þarna sem ég væri til í að sjá en Twitch er bara alltaf svo hægt hjá mér, sama þó ég sé með stillt í lægstu gæðin. Og að reyna að horfa á gömul vídjó á Twitch? Fuggeddabouwdid...
Ég hef reyndar stundum lent í því að videoið hiksti öðru hverju þegar ég hef verið að horfa á þetta ef ég er með stillinguna á "high" eða "source". Núna er ég að horfa á þetta í high og það virkar mjög fínt.
Sjálfur er ég hjá Hringdu, hvað með þig?
Ekki svo gott hjá mér, er hjá Gagnaveitu Suðurlands, eitthvað ADSL'ish net. Er ekkert inní svona net dóti þannig að ég veit ekkert um það en þetta virkar svona eins og svona 8-12mb tenging.
Thing is, ég næ bara fínu sambandi við flest allt annað, get spilað youtube vídjó í 1080p og allt en Twitch er eiginlega eina síðan sem er með leiðindi.
Móg um mig, mér lýst vel á að þú hafir skellt þessu hérna inná, ég hafði ekki grænann um þetta

Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...