Er með þetta kort til sölu, keypt í mars í fyrra, svo það er enþá í ábyrgð.
Kortið er í fullkomu standi og hefur verið rykhreinsað reglulega.
http://www.game-debate.com/hardware/?gi ... %20Edition
Því miður finnst ekki kassinn utan um kortið, en ég læt fylgja með nótu.
Veit ekki hvað sangjarnt verð fyrir svona kort er, en ég ætla að skjóta á 16.000.
Skoða Öll tilboð

