Ég hef mjög sjaldan átt í vandræðum með skjákortið en stundum kom þetta fyrir þegar ég fór í counter-strike: http://easy.go.is/pezi/myndir/cs.JPG
En þá þurfti ég bara að restarta eða slökva á tölvunni í smá stund og kveikja aftur. En núna er vandamálið að stækka.
Hér tók ég skjáskot hvernig var orðið fyrir 1 viku. Ath að þarna var ég í Counter-Strike: http://easy.go.is/pezi/myndir/counterstrike.JPG
Og hér tók ég aftur skjáskot í sama leik og í sama borði fyrir aðeins 1 degi síðan: http://easy.go.is/pezi/myndir/cs1.jpg
Allir litir í tölvuni voru voða skrítnir og ég gat ekki farið inní neinn leik því þá fór allt í rugl. Fpsið hélst eðlilegt á tölvuni og ég fann ekki fyrir neinu neinum hraðabreytingum.
Ég ákvað að henda skjákortinu út og þá lagaðist þetta. Núna er ég að vinna á tölvuna með skjáinn tengdan í kortið en ég er ekki búinn að setja það inn í tölvuna og ná í driver. Það virðist virka eðlilega (fyrir utan höktið

Við höfum verið að fara með tölvuna í bíl einu sinni í viku í nokkrar vikur, og þar stendur tölvan bara í gólfinu afturí. Gæti það verið eitthvað slæmt fyrir hana að hristast smá?
Svo ég var að spá hvort einhver hafi einhverja hugmynd, hvað þetta gæti verið. Svona áður en ég fer í BT og kvarta (ef það er enn í ábyrgð).