Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Allt utan efnis

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf vesley » Fim 11. Jún 2015 20:39

Titill segir allt.

Vantar að hanna fyrir mig allavega nafnspjöld og úrdrátt fyrir límmiða til að setja í bílrúðu t.d.

Flott væri að fá logo eða hanna hitt í stíl við núverandi logo en er það ekki nauðsyn væri alveg til í að breyta til.

Er að leita af einhverjum sem kann sitt fag og getur gert þetta almennilega :)

Er að leitast eftir því að hafa þetta stílhreint en þrátt fyrir það væri gaman ef þetta grípur athygli fólks.

Núverandi logo :
Mynd


Logo sem ég er rosalega hrifinn af.

Mynd

Mynd

En skoða allt !



Skjámynd

norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf norex94 » Fim 11. Jún 2015 22:44

:fly Mér leiddist svo ég prufaði bara að henda einhverju samann.... eða kanski viltu meira simple eins og AMMO merkið?
Mynd
Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8705
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1398
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf rapport » Fös 12. Jún 2015 00:03




Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf vesi » Fös 12. Jún 2015 00:07

Off topic hugsanlega en ég þoli ekki þessa " límmiða til að setja í bílrúðu t.d."
just my 2cents...


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf zedro » Fös 12. Jún 2015 02:05

vesi skrifaði:Off topic hugsanlega en ég þoli ekki þessa " límmiða til að setja í bílrúðu t.d."
just my 2cents...

vesley skrifaði:úrdrátt fyrir límmiða til að setja í bílrúðu t.d.

Hann er væntanlega að meina límmiða á bílinn sinn eða fyrirtækisbíl ekki til að líma á bíla almennings :sleezyjoe


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf vesi » Fös 12. Jún 2015 09:39

zedro skrifaði:
vesi skrifaði:Off topic hugsanlega en ég þoli ekki þessa " límmiða til að setja í bílrúðu t.d."
just my 2cents...

vesley skrifaði:úrdrátt fyrir límmiða til að setja í bílrúðu t.d.

Hann er væntanlega að meina límmiða á bílinn sinn eða fyrirtækisbíl ekki til að líma á bíla almennings :sleezyjoe


Bónstöð Jobba í skeifunni límdi svona litla miða í annað efra hornið í afturrúðuna á öllum bílum sem fóru þar í gegn.. ekki spurt eiganda að neinu,. það var það sem ég þoli ekki,,

Ef er um að ræða hans eigin bíl. þá auðvitað er mér allveg sama, en ég þoli hitt ekki.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf vesley » Fös 12. Jún 2015 10:07

vesi skrifaði:
zedro skrifaði:
vesi skrifaði:Off topic hugsanlega en ég þoli ekki þessa " límmiða til að setja í bílrúðu t.d."
just my 2cents...

vesley skrifaði:úrdrátt fyrir límmiða til að setja í bílrúðu t.d.

Hann er væntanlega að meina límmiða á bílinn sinn eða fyrirtækisbíl ekki til að líma á bíla almennings :sleezyjoe


Bónstöð Jobba í skeifunni límdi svona litla miða í annað efra hornið í afturrúðuna á öllum bílum sem fóru þar í gegn.. ekki spurt eiganda að neinu,. það var það sem ég þoli ekki,,

Ef er um að ræða hans eigin bíl. þá auðvitað er mér allveg sama, en ég þoli hitt ekki.



Mér dytti aldrei í hug að troða límmiðum í bílinn án leyfis eiganda, fór t.d. alltaf í taugarnar á mér að V.I.P filmur settur alltaf límmiða fyrir innan filmuna hjá sér merkta sér.

Límmiðanir væru eingöngu á minn bíl og einstaka útvalda bíla ef óskað er eftir því, (bílar sem vaka eftirtekt í umferð fyrir að vera flottir eða ávallt vel þrifnir)

Tilgangurinn með nafnspjaldinu væri að lauma í glasahaldarann eða álíka og rétta fólki sem ég hitti á.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að láta hanna fyrir mig Logo/Nafnspjald/Límmiða

Pósturaf vesi » Fös 12. Jún 2015 11:24

Það er allt annað mál en það sem mér datt fyrst í hug,, ég þoldi þetta ekki hjá Jobba.
gangi þér vel að fynna út úr þessu og takk fyrir flotta þjónustu um daginn :happy


MCTS Nov´12
Asus eeePc