Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2862
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 02. Maí 2015 10:36

Mig sárlega vantar að fara kaupa mér nýjann turnkassa.

Er núna að nota budget tölvukassa, sem er að koma með ógeðsleg víbringshljóð undir álagi. Hann er óþéttur og það heyrist víbringshljóð þegar allar vifturnar eru komnar af stað og hörðu diskarnir. Er að gera mig geðveikann!

Ég veit ekki alveg hvaða turnkassa ég ætti að kaupa mér næst, en ég vill kaupa mér vandaðann kassa sem er þéttur og byrjar ekki að gefa frá sér víbringshljóð.

Valið stendur á milli

Fractal Design Define R5 https://tolvutek.is/vara/fractal-design-define-r5-atx-hljodeinangradur-turnkassi-svartur
Corsair Carbide 330R Ti http://www.att.is/product/corsair-carbide-330rti-kassi
NZXT H230 Silent http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2695 (svartur eða hvítur, skiptir ekki máli)

Endilega deilið ykkar skoðunum :)



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf FreyrGauti » Lau 02. Maí 2015 12:22

Fractal er klárlega málið.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2862
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 03. Maí 2015 00:01

Mér finnst Fractal helvíti sexy kassi, en hann er alveg í dýrari kantinum og virðist vera fyrir aðallega 140mm viftur. Finnst það soldill ókostur.

Mér finnst Corsair kassinn vera af speccum að dæma, nokkuð fínn kassi. En væri helst til í að sjá hann líka í versluninni áður en ég kaupi.

Endilega komið með fleirri álit og skoðanir :)



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf kunglao » Sun 03. Maí 2015 00:23

Getur sett tvær 120mm viftur að framan og eina að aftan. Það fylgja með 2*140mm viftur á R5 kassanum. Svo heyrist ekki múkk. En farðu og skoðaðu í búðunum. Gaman að sjá á myndum en alltaf best að þreifa á þeim. Tölvuporn<<< Hardware LOL :arrow: PC MAsterRace. Djók


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2862
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 03. Maí 2015 11:59

Hvernig tölvukassa eruði með?

Er hægt að notast við 120mm viftur að framan og aftan í Fractal?

Er Fractal mikið þéttari en Corsair kassinn?

Álit og skoðanir, eru veeeel metnar! Koma svoooo.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf halldorjonz » Sun 03. Maí 2015 18:34

ég er með fractal kassann hvítan og ég mæli með honum, ég er bara með orginal vifturnar sem fylgja með mjög smekklegur kassi :)



Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf stebbz13 » Sun 03. Maí 2015 21:01

getur verið með 2x120mm viftur að framan,1 aftan og 3 í toppnum er sjálfur að nota R5 kassan og get ekki kvartað, þéttur og góður kassi


AMD Ryzen 7 9800X3D / Gigabyte B650 Eagle AX / nVidia RTX 5070 Ti 16GB / 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000MHz

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýjum turnkassa, hvaða kassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Zorglub » Sun 03. Maí 2015 23:56

Var í sömu pælingum fyrir mánuði og endaði í P100
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2667

Er mjög sáttur við hann.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15