Sjónvarp Símans Appið og spjaldtölvur í ódýrari kantinum.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 850
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Sjónvarp Símans Appið og spjaldtölvur í ódýrari kantinum.

Pósturaf Alfa » Fös 17. Apr 2015 21:38

Getur einhver bent mér á (sem ódýrustu) spjaldtölvu 7" eða stærri auðvitað sem hjá ykkur höndlar sjónvarp símans appið.

Stelpurnar mínar eiga 3 cheapó spjaldtölvur 2 x 7" nextbook sem eru dual core 1ghz og eina single core 1ghz en engar ná að keyra appið (þ.e maður kemst inn í valmyndina en nær svo ekki að starta neinni rás nema órugluðum), hugsanlega út af einungis 512mb vinnsluminni? Hér heima virkar það fínt þó á LG 2, LG2 mini og iPhone 4S símum.

s.s. einhver sem getur staðfest appið virka á stöð 2 og rugluðum stöðvum á t.d. nýju Nextbook í TL eða þessum ódýrari í Elko?


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 267
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans Appið og spjaldtölvur í ódýrari kantinum.

Pósturaf depill » Fös 17. Apr 2015 21:49





subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans Appið og spjaldtölvur í ódýrari kantinum.

Pósturaf subgolf » Fös 17. Apr 2015 21:57

Sæll.

Þetta hljómar frekar skringilega að einungis óruglaðar rásir virki, ég mundi tala við símann og helst fá lánað öflugri vél hjá félaga og prófa áður en þú ferð að kaupa þér einhverja vél í þetta.

Efast um að það sé eitthvað sérstakt crytpó á læstum stöðvum sem þarf meira en ólæstu stöðvarnar.



Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 850
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans Appið og spjaldtölvur í ódýrari kantinum.

Pósturaf Alfa » Fös 17. Apr 2015 23:33

Já þetta kom mér svolítið á óvart en ég er búin að prófa þetta þó nokkuð en hef bara þessar til að prófa.

2 x 7" Nextbook 1.2Ghz dual core og 1gb minni, 8gb gögn
10" United 1Ghz 512mb minni, 4gb gögn.

En engin af þeim ná að keyra þetta.

Í raun ætlaði ég bara kaupa það ódýrasta sem ég slippi með, því þetta er rétt notað af krökknum hérna til að horfa á krakkaTV og teiknimyndir.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight


arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Sjónvarp Símans Appið og spjaldtölvur í ódýrari kantinum.

Pósturaf arnara » Lau 18. Apr 2015 01:05

Hef fengið nákvæmlega þessa hegðun (bara hægt að horfa á ólæstar rásir) í sjónvarpsappinu í android tækjum eftir að þau voru root'uð. Virkaði fínt áður. Hef eftir áreiðanlegum heimildum að það tengist DRM, sem leyfir ekki slíkt. Gæti verið eitthvað svipað dæmi með þessi ódýrari tæki.



Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 850
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans Appið og spjaldtölvur í ódýrari kantinum.

Pósturaf Alfa » Lau 18. Apr 2015 02:02

arnara skrifaði:Hef fengið nákvæmlega þessa hegðun (bara hægt að horfa á ólæstar rásir) í sjónvarpsappinu í android tækjum eftir að þau voru root'uð. Virkaði fínt áður. Hef eftir áreiðanlegum heimildum að það tengist DRM, sem leyfir ekki slíkt. Gæti verið eitthvað svipað dæmi með þessi ódýrari tæki.


Takk fyrir þetta, mín tæki eru reyndar ekki rootuð, engin af þeim. Android 4.0.3 ef ég man rétt á þeim öllum.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight