Er loks kominn með X99 setup (í undirskrift) og á bara eftir að skipta út skjákortinu. ég ætlaði að bíða eftir AMD R9 3xx seríunni sem á að koma út í sumar, en ég er farinn að hallast að Geforce 980 GTX dálítið mikið. þessu hérna frá PNY til að hafa það nákvæmt,
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2923 .
En er nokkuð vit í að vera alltaf að bíða eftir nýrri línu ? ..er maður þá ekki bara alltaf að bíða og bíða bara. ætti ég að stökkva á þeta GTX 980 kort núna eða er AMD R9 3xx línan eitthvað sem er nokkra mánaða bið virði ?
Ég veit að GTX 980 á alveg eftir að duga mér í 2-3 ár allavega svo hvað finnst ykkur ..bíða þar til sumar eða bara skella sér á 980 kortið ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.