Samsung að taka yfir amd?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Samsung að taka yfir amd?

Pósturaf jonsig » Mið 01. Apr 2015 23:57

Maður hefur séð þennan rúmor poppa upp áður . Og vonandi gerist þetta . Hvað haldið þið ?
http://www.valuewalk.com/2015/03/samsun ... ete-intel/
Þá gæti eitthvað farið að gerast á þessum dauða Cpu markaði !



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung að taka yfir amd?

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Apr 2015 00:28

jonsig skrifaði:Maður hefur séð þennan rúmor poppa upp áður . Og vonandi gerist þetta . Hvað haldið þið ?
http://www.valuewalk.com/2015/03/samsun ... ete-intel/
Þá gæti eitthvað farið að gerast á þessum dauða Cpu markaði !


Sé að greinin sem þú linkar í er dagsett 26. mars og því ekki um aprílgabb að ræða. :)
Þetta eru góðar fréttir og ef að verður þá mun Samsung örugglega gera góða hluti.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 47
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Samsung að taka yfir amd?

Pósturaf flottur » Fim 02. Apr 2015 09:57

ætli madur fari tha yfir i ad vera amd madur ef thetta gerist?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung að taka yfir amd?

Pósturaf jonsig » Fim 02. Apr 2015 13:22

ef hlutirnir halda áfram á sömu braut og gerist í dag þá er helvíti langt í Skynet ....