Hvernig PSU?

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hvernig PSU?

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 17. Mar 2015 21:04

Sælir vaktarar,

ég hef verið að velta því fyrir mér í smá tíma að skipta út afgjafanum í turninum í forvarnarskyni. Kassinn, Antec P190 er enn með orginal aflgjafa síðan ég keypti hann síðla sumars 2007. Í dag er ég alls ekkert að nýta þessi 1200W sem hann (þeir) er gefnir upp með.

Er með 5 diska í vélinni, restin er í SIG, hún er nánast alltaf í gangi og er ekki að OC...enn.

Quiet and SOLID umfram allt eru skilyrðin. Með hverju mælið þið?


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


0zonous
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 17. Mar 2015 21:14
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig PSU?

Pósturaf 0zonous » Þri 17. Mar 2015 21:32

Fer dálítið eftir price range hjá þér. Mæli annars með Corsair ax760 eða ax860. Ódýrastir hjá Tölvutækni sýnist mér. 32.900- og 35.900 kr.




0zonous
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 17. Mar 2015 21:14
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig PSU?

Pósturaf 0zonous » Þri 17. Mar 2015 21:37

afsakið, 860 er ódýrari hjá start.is. Annars er hann ekki til á lager þar og þarf að sérpanta hann, eins og flest allar vörur sem eru á síðunni hjá þeim.