Ég er að leita mér að fartölvu fyrir 100.000 +-. Ég spila ekki leiki eða neitt þannig en ég horfi mikið á þætti og vídjó á youtube. Speccar sem ég er að leita að Skjástærð: 13 eða minna Snertiskjár: Betra ef það væri Harður diskur: þarf ekkert að vera það stór 128+ helst Þyngd: 1-2 kg