Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Pósturaf hakkarin » Sun 01. Feb 2015 20:25

Flaug út af veginum!

Sem betur fer að þá keyrði 2 jeppar framhjá nokkrum mín seinna og björguðu mér. Bílinn virðist ekki vera skemmdur. Fokk hvað ég munn keyra hægar á næstunni. ](*,)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Pósturaf Gúrú » Sun 01. Feb 2015 20:32

Þú ert hættulega fyrirbærið í þessari sögu.


Modus ponens

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Pósturaf DJOli » Sun 01. Feb 2015 20:44

Hefði ekki gerst ef þú hefðir verið á almennilegum hjólbörðum og keyrt miðað við aðstæður.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 01. Feb 2015 20:49

Fólk sem hagar akstri sínum ekki eftir aðstæðum er stórhættulegt.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Pósturaf astro » Sun 01. Feb 2015 21:33

Mátt ekki fá þér Vískí áður en þú sest undir stýri ! :guy


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Pósturaf hakkarin » Sun 01. Feb 2015 21:35

astro skrifaði:Mátt ekki fá þér Vískí áður en þú sest undir stýri ! :guy


haha.



Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Pósturaf Tw1z » Sun 01. Feb 2015 22:01

Gott að ekki fór verr


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3