ebay vs aliexpress
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: ebay vs aliexpress
Þetta er svolítið eins og að spyrja hvort að manni finnist betra að versla í bílanaust eða nettó..
það fer algjörlega eftir því hvað maður er að kaupa
það fer algjörlega eftir því hvað maður er að kaupa
-
DaRKSTaR
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ebay vs aliexpress
aliexpress er bara sölusíða fyrir eftirlíkingar búnar til í kína.
ég versla allt af ebay eða bara beint af þeim aðilum sem eru að selja hlutina.. tekist oft ótrúlega vel við að fá þá til að senda til íslands..
ég versla allt af ebay eða bara beint af þeim aðilum sem eru að selja hlutina.. tekist oft ótrúlega vel við að fá þá til að senda til íslands..
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
machinefart
- Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: ebay vs aliexpress
Þið eruð að misskilja aliexpress...
Á aliexpress ertu ekki með sölu frá prívat aðilum heldur bara stærri aðila, ebay er með bæði. Á ali eru búðirnar allar staðsettar í kína. Þar má kaupa fullt af authentic kínverskum vörum frá upprunalegum framleiðendum. Sjálfur hef ég verslað hitt og þetta af aliexpress og þykir hún mjög þægileg - ég hef t.d. verslað kínversk heyrnartól eins og takstar (OEM framleiðandi frá kína) og knowledge zenith á góðu verði. Ebay er hinsvegar mikið auðveldari síða að versla af, þar getur maður treyst endurgjafa kerfinu og verslað af meira öryggi. Epli og appelsínur er samt alveg rétt, í ákveðnum vörum er ali takmörkuð og ótraustvæn og í öðrum er bara ebay ekki með nægilegt úrval.
Á aliexpress ertu ekki með sölu frá prívat aðilum heldur bara stærri aðila, ebay er með bæði. Á ali eru búðirnar allar staðsettar í kína. Þar má kaupa fullt af authentic kínverskum vörum frá upprunalegum framleiðendum. Sjálfur hef ég verslað hitt og þetta af aliexpress og þykir hún mjög þægileg - ég hef t.d. verslað kínversk heyrnartól eins og takstar (OEM framleiðandi frá kína) og knowledge zenith á góðu verði. Ebay er hinsvegar mikið auðveldari síða að versla af, þar getur maður treyst endurgjafa kerfinu og verslað af meira öryggi. Epli og appelsínur er samt alveg rétt, í ákveðnum vörum er ali takmörkuð og ótraustvæn og í öðrum er bara ebay ekki með nægilegt úrval.
Re: ebay vs aliexpress
Mér finnst algjör snilld að versla á Aliexpress.
Alltaf möguleiki að lenda á slæmri vöru en miðað við verð þá má allveg ein af hverjum 5 vörum keyptum vera léleg eða gölluð.
Hef keypt allt mögulegt frá símahulstri og neocubes til gallabuxna og peysa. Gler í skjái, borð í síma og bara nefndu það.
En auðvitað þegar ég versla mér einhverjar hágæða vörur eins og heyrnatól eða vöru þar sem sem hönnun og gæði skipta miklu máli varðandi notagildi nota ég amazon (og stundum ebay ef það er mikill verðmunur).
Alltaf möguleiki að lenda á slæmri vöru en miðað við verð þá má allveg ein af hverjum 5 vörum keyptum vera léleg eða gölluð.
Hef keypt allt mögulegt frá símahulstri og neocubes til gallabuxna og peysa. Gler í skjái, borð í síma og bara nefndu það.
En auðvitað þegar ég versla mér einhverjar hágæða vörur eins og heyrnatól eða vöru þar sem sem hönnun og gæði skipta miklu máli varðandi notagildi nota ég amazon (og stundum ebay ef það er mikill verðmunur).
Re: ebay vs aliexpress
""þar getur maður treyst endurgjafa kerfinu og verslað af meira öryggi"" en algjör martröð að reyna að ná sambandi við Ebay.... reyndar ekki mögulegt ef það klikkar kerfið þar sem það er hannað svoleiðis. Hef ekki verslað við Ebay eftir svoleiðis uppákomu sem var algjörlega Ebay að kenna því ekki var mögulegt að fá svar eftir að claimi var lokað sem gerist sjálkafa.
Tek það fram að þetta var eina vesenið, hafði verslað töluvert en eitt vesen var nóg.
Tek það fram að þetta var eina vesenið, hafði verslað töluvert en eitt vesen var nóg.
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1811
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: ebay vs aliexpress
Elmar-sa skrifaði:""þar getur maður treyst endurgjafa kerfinu og verslað af meira öryggi"" en algjör martröð að reyna að ná sambandi við Ebay.... reyndar ekki mögulegt ef það klikkar kerfið þar sem það er hannað svoleiðis. Hef ekki verslað við Ebay eftir svoleiðis uppákomu sem var algjörlega Ebay að kenna því ekki var mögulegt að fá svar eftir að claimi var lokað sem gerist sjálkafa.
Tek það fram að þetta var eina vesenið, hafði verslað töluvert en eitt vesen var nóg.
Hef nokkrum sinnum þurft að hafa samband við eBay útaf vörum sem koma ekki. Málið er alltaf leyst á nokkrum dögum. Hef aldrei lent í veseni með það.
PS4
-
machinefart
- Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: ebay vs aliexpress
Elmar-sa skrifaði:""þar getur maður treyst endurgjafa kerfinu og verslað af meira öryggi"" en algjör martröð að reyna að ná sambandi við Ebay.... reyndar ekki mögulegt ef það klikkar kerfið þar sem það er hannað svoleiðis. Hef ekki verslað við Ebay eftir svoleiðis uppákomu sem var algjörlega Ebay að kenna því ekki var mögulegt að fá svar eftir að claimi var lokað sem gerist sjálkafa.
Tek það fram að þetta var eina vesenið, hafði verslað töluvert en eitt vesen var nóg.
þú getur treyst endurgjafakerfinu á ebay, ef söluaðili er með lélega endurgjöf, þá er hann meira risky (undir 95% t.d.). Á aliexpress er mikið erfiðara að vita hvort endurgjöfunum sé að treysta, þær eru ekki jafn margar, cutoffið er neðar, það er enginn texti með.
Ég talaði ekki um að versla af fullkomnu öryggi og ég talaði ekkert um customer service. Það er hinsvegar meira öryggi að vita af 99% einkunn og að vita að sú einkunn kom frá raunverulegum notendum.
Re: ebay vs aliexpress
Ég notaði þessa AliExpress síðu til að kaupa einn hlut fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Er ennþá að fá milljón pósta á viku (obvious exaggeration) til að láta mig vita að ég sé með skilaboð eða eitthvað bull.
Óþolandi drasl.
Hef aldrei fengið svona tilgangslaust spam frá Ebay.
Er ennþá að fá milljón pósta á viku (obvious exaggeration) til að láta mig vita að ég sé með skilaboð eða eitthvað bull.
Óþolandi drasl.
Hef aldrei fengið svona tilgangslaust spam frá Ebay.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6853
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ebay vs aliexpress
Ég er líklega búinn að versla einhver hundruðir vara á eBay og ég fæ alltaf miklu betri þjónustu heldur en t.d. í verslunum hérlendis.
Hef einstaka sinnum lent í vandræðum í vörum en því er alltaf kippt í laginn, no questions asked. Fæ yfirleitt nýja vöru eða endurgreitt ef það er eitthvað að.
Það er gríðarlega mikill hagur fyrir seljendur á eBay að fá meðmæli frá viðskiptavinum.
Hef aldrei verslað af Ali.
Hef einstaka sinnum lent í vandræðum í vörum en því er alltaf kippt í laginn, no questions asked. Fæ yfirleitt nýja vöru eða endurgreitt ef það er eitthvað að.
Það er gríðarlega mikill hagur fyrir seljendur á eBay að fá meðmæli frá viðskiptavinum.
Hef aldrei verslað af Ali.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
ColdIce
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: ebay vs aliexpress
Ég hef margoft verslað á báðum stöðum.
Ég er nánast hættur að kíkja á ebay og eingöngu byrjaður að kaupa á Ali.
Virðist alltaf lenda í því að seljendur sendi mér draslið með DHL þótt ég kaupi annað, og enda alltaf með fáránlegan kostnað(kannski bara ég?) í gegnum ebay.
Aftur á móti þegar ég kaupi á Ali, þá senda þeir mér þetta alltaf með ódýru flugfélagi(China Air) og sem gjöf
Ég er nánast hættur að kíkja á ebay og eingöngu byrjaður að kaupa á Ali.
Virðist alltaf lenda í því að seljendur sendi mér draslið með DHL þótt ég kaupi annað, og enda alltaf með fáránlegan kostnað(kannski bara ég?) í gegnum ebay.
Aftur á móti þegar ég kaupi á Ali, þá senda þeir mér þetta alltaf með ódýru flugfélagi(China Air) og sem gjöf
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |