Má flytja inn flugelda ?
-
Hnykill
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Má flytja inn flugelda ?
Vitiði eitthvað um það ? ..bara nokkrar tertur fyrir mig, en ekki til að selja öðrum.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Má flytja inn flugelda ?
Nei!
Sjá http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/952-2003.
Sjá http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/952-2003.
17. gr.
Leyfi til innflutnings.
Enginn má flytja inn skotelda í atvinnuskyni nema með leyfi ríkislögreglustjórans að undanskildum skoteldum í flokki 1. Innflutningsleyfi felur jafnframt í sér leyfi til heildsölu á skoteldum, en vilji innflytjandi koma upp smásölustað skal sækja um slíkt leyfi til lögreglustjóra ár hvert, sbr. 24. gr. Innflutningur einstaklinga á skoteldum til eigin nota er bannaður.
Re: Má flytja inn flugelda ?
hakkarin skrifaði:Fyrst að það er svona þráður í gangi, má flytja inn áfengi?
Já. Þarft bara augljóslega að borga öll gjöld þegar það er sótt.
Þetta er í reiknivélinni á tollur.is
Re: Má flytja inn flugelda ?
dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Fyrst að það er svona þráður í gangi, má flytja inn áfengi?
Já. Þarft bara augljóslega að borga öll gjöld þegar það er sótt.
Þetta er í reiknivélinni á tollur.is
Það er alveg fokking sjúklegt hvað skattanir eru háir. 1L af 40% áfengi sem að myndi kosta 3000kr með sendingu verður að 9.402 kr...
Er þetta nú ekki soldið mikið að því góða?
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8706
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Má flytja inn flugelda ?
Þetta er óksöp eðlilegt.
Það eru mikil tækifæri í þessum áfengisinnflutningi þessa dagana með tilkomu nýrra framleiðanda innan ESB sbr. Chase Vodka sem hefur verið að slá rækilega í gegn og á sér skemmtilega sögu.
Vín frá löndum við Miðjarðarhafið hafa verið að koma betur og betur út með árunum (mitt favorite þessa mánuðina er Ítalska Puccini).
Spænsku hvítvínin í ár voru mörg góð.
Svo hafa aðilar sbr. Patrón verið að ota sínum tota við að komast betur inn í EU markaðinn.
Nú þegar Evrópa er að eldast þá munu ýmsir markaðir þurfa að vaxa hratt og örugglega og einn af þeim er klárlega markaður fyrir fínni vín.
Það eru mikil tækifæri í þessum áfengisinnflutningi þessa dagana með tilkomu nýrra framleiðanda innan ESB sbr. Chase Vodka sem hefur verið að slá rækilega í gegn og á sér skemmtilega sögu.
Vín frá löndum við Miðjarðarhafið hafa verið að koma betur og betur út með árunum (mitt favorite þessa mánuðina er Ítalska Puccini).
Spænsku hvítvínin í ár voru mörg góð.
Svo hafa aðilar sbr. Patrón verið að ota sínum tota við að komast betur inn í EU markaðinn.
Nú þegar Evrópa er að eldast þá munu ýmsir markaðir þurfa að vaxa hratt og örugglega og einn af þeim er klárlega markaður fyrir fínni vín.
Re: Má flytja inn flugelda ?
hakkarin skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Fyrst að það er svona þráður í gangi, má flytja inn áfengi?
Já. Þarft bara augljóslega að borga öll gjöld þegar það er sótt.
Þetta er í reiknivélinni á tollur.is
Það er alveg fokking sjúklegt hvað skattanir eru háir. 1L af 40% áfengi sem að myndi kosta 3000kr með sendingu verður að 9.402 kr...
Er þetta nú ekki soldið mikið að því góða?
Tæknilega skattar já en þetta eru áfengisgjöldin. Svosem alveg rök fyrir að hafa þau (þó svo að mér persónulega finnist þau vera of há).
Smá pro tip samt: það er ekki að fara að borga sig fyrir þig að flytja inn eina flösku af áfengi ef þú vilt eitthvað ódýrt. Vínbúðin er með tiltölulega lága álagningu og það er svo dýrt að senda eina flösku (og borga 550kr. tollmeðferðargjald fyrir hana). Ekki láta þér detta þetta í hug nema þetta sé "flott áfengi" sem er ekki í boði hérna heima og þú nærð ekki að fá ríkið til að taka inn. Einhvernvegin efa ég samt að þú sért að spá í þannig dóti.
Re: Má flytja inn flugelda ?
dori skrifaði:hakkarin skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Fyrst að það er svona þráður í gangi, má flytja inn áfengi?
Já. Þarft bara augljóslega að borga öll gjöld þegar það er sótt.
Þetta er í reiknivélinni á tollur.is
Það er alveg fokking sjúklegt hvað skattanir eru háir. 1L af 40% áfengi sem að myndi kosta 3000kr með sendingu verður að 9.402 kr...
Er þetta nú ekki soldið mikið að því góða?
Tæknilega skattar já en þetta eru áfengisgjöldin. Svosem alveg rök fyrir að hafa þau (þó svo að mér persónulega finnist þau vera of há).
Smá pro tip samt: það er ekki að fara að borga sig fyrir þig að flytja inn eina flösku af áfengi ef þú vilt eitthvað ódýrt. Vínbúðin er með tiltölulega lága álagningu og það er svo dýrt að senda eina flösku (og borga 550kr. tollmeðferðargjald fyrir hana). Ekki láta þér detta þetta í hug nema þetta sé "flott áfengi" sem er ekki í boði hérna heima og þú nærð ekki að fá ríkið til að taka inn. Einhvernvegin efa ég samt að þú sért að spá í þannig dóti.
Af hverju efar þú það? Notaði bara 3þ sem dæmi. Veit að það er enginn tilgangur í að flytja inn eitthvað ódýrt rusl, en það væri gaman að prófa viskí sem að ekki eru seld í átvr til dæmis.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Má flytja inn flugelda ?
hakkarin skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Fyrst að það er svona þráður í gangi, má flytja inn áfengi?
Já. Þarft bara augljóslega að borga öll gjöld þegar það er sótt.
Þetta er í reiknivélinni á tollur.is
Það er alveg fokking sjúklegt hvað skattanir eru háir. 1L af 40% áfengi sem að myndi kosta 3000kr með sendingu verður að 9.402 kr...
Er þetta nú ekki soldið mikið að því góða?
Tæknilega skattar já en þetta eru áfengisgjöldin. Svosem alveg rök fyrir að hafa þau (þó svo að mér persónulega finnist þau vera of há).
Smá pro tip samt: það er ekki að fara að borga sig fyrir þig að flytja inn eina flösku af áfengi ef þú vilt eitthvað ódýrt. Vínbúðin er með tiltölulega lága álagningu og það er svo dýrt að senda eina flösku (og borga 550kr. tollmeðferðargjald fyrir hana). Ekki láta þér detta þetta í hug nema þetta sé "flott áfengi" sem er ekki í boði hérna heima og þú nærð ekki að fá ríkið til að taka inn. Einhvernvegin efa ég samt að þú sért að spá í þannig dóti.
Af hverju efar þú það? Notaði bara 3þ sem dæmi. Veit að það er enginn tilgangur í að flytja inn eitthvað ódýrt rusl, en það væri gaman að prófa viskí sem að ekki eru seld í átvr til dæmis.
Hægt er að hafa samband við heildsölur og þau fyrirtæki sem flytja inn áfengi og athuga hvað þau segja við sérpöntun, aldrei að vita nema þeir geta pantað þetta inn þó mér finnst það hæpið nema um mikið magn sé að ræða eða þá að þetta sé frá framleiðanda sem þeir eru núþegar að versla af.
Re: Má flytja inn flugelda ?
Uhm... Ég efa það af því að ef þú ert með tiltölulega ódýra flösku og kaupir 1-2 þá verður kostnaðurinn við að taka hana inn (tollafgreiðslan sjálf) svo stór hluti af heildarverði. Þú færð líka ekki jafn gott verð þegar þú kaupir eina flösku og heildsalinn fær þannig að munurinn á verðinu er aldrei að fara að verða marktækur þér í hag.hakkarin skrifaði:Af hverju efar þú það? Notaði bara 3þ sem dæmi. Veit að það er enginn tilgangur í að flytja inn eitthvað ódýrt rusl, en það væri gaman að prófa viskí sem að ekki eru seld í átvr til dæmis.